Fćrsluflokkur: Bloggar
Metantillaga Flokks fólksins sem lögđ var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri
27.12.2019 | 11:27
Strćtó bs. skođar nú fýsileika ţess ađ metanvćđa hluta af bílaflota fyrirtćkisins. Markmiđiđ er ađ nýta mikla umframframleiđslu Sorpu bs. á gastegundinni. Nýlega festi Strćtó kaup á tveimur metanvögnum. Annar ţeirra var tekinn í notkun í byrjun september...
Frítt ađ borđa í skólum. Reykjavík er nískasta sveitarfélagiđ
16.12.2019 | 12:06
Enn eitt sveitarfélagiđ hefur ákveđiđ ađ bjóđa grunnskólabörnum fríar skólamáltíđir. Ég hef reynt ţetta tvisvar í Reykjavík međ tillögu um alveg fríar máltíđir og tvisvar um lćkkun bćđi ţriđjungs- og helmingslćkkun en án árangurs. Síđasta tilraun sem...
Borgarbúar komnir međ upp í kok af umferđartöfum
11.12.2019 | 13:25
Allar ţrjár umferđartillögur Flokks fólksins sem miđast m.a. ađ bćttu umferđarástandi viđ Hörpu voru felldar í skipulags- og samgönguráđi í morgun. Lagt var til : 1) Ađ umferđarflćđi verđi bćtt í borginni međ ţví ađ vinna betur viđ ljósastýringu og ađ...
JUST BROWSING skilar ekki pening í kassann
10.12.2019 | 20:51
Ţađ er eiginlega bara átakanlegt ađ hlusta á viđtöl viđ rekstrar- og verslunareigendur viđ Laugaveginn í ţćtti á Hringbraut ţegar ţeir lýsa hvernig fólkiđ sem býr í landinu treystir sér ekki inn á ţetta svćđi lengur vegna ţess ađ ađgengi er slakt og...
Ţarf ekki bíl til ađ sćkja opinbera ţjónustu
3.12.2019 | 16:24
Ég er kjaftstopp yfir málflutningi formanns skipulags- og samgönguráđs á fundi borgarstjórnar sem nú fer fram. Ţví miđur hef ég bara 200 orđa bókunarsvigrúm en ţetta langar mig ađ segja: Ţađ er dapurt ađ hlusta á meirihlutann lýsa ađferđarfrćđi sem felur...
Ég er ţrjósk og ţetta er réttlćtismál
2.12.2019 | 09:49
Tillaga um fríar skólamáltíđir var felld í fyrra og ţá sagđi ég í ţessari frétt á visi.is ađ ég ćtla ađ halda áfram málinu og ţađ mun ég gera á morgun á fundi borgarstjórnar ţegar síđari umrćđa fer fram um fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar og fimm ára...
Tíđar ferđir valdhafa borgarinnar erlendis tómt bruđl
29.11.2019 | 14:24
Tugum milljónum árlega er variđ í ferđir borgarstjóra, ađstođarmanns hans, borgarfulltrúa og miđlćgrar stjórnsýslu til útlanda ýmist á fundi, ráđstefnur eđa í skođunarferđir. Á sama tíma er ţessi meirihluti sífellt ađ tala um losun gróđurhúsalofttegunda...
Biđlistar, fríar skólamáltíđir, styrkir til dagforeldra, opnun á göngugötum og ráđstöfun innri leigu
29.11.2019 | 08:06
Í titli má sjá nöfn á fimm breytingartillögum sem lagđar verđa fram á ţriđjudag í borgarstjórn en ţá er síđari umrćđa fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2020. Greinargerđir međ tillögunum má sjá á kolbrunbaldurs.is undir Borgarmál 2019. F-1 Biđlistar vegna...
Salernismál rćdd í borgarstjórn
21.11.2019 | 10:17
Ţađ er nú fátt sem ekki er rćtt í borgarstjórn. Á fundi á ţriđjudag voru salernismál í Borgartúni 12-14 rćdd og skipst var á bókunum. Ţennan sama dag var einmitt alţjóđlegi klósettdagurinn og lagđi Flokkur fólksins fram bókun í tilefni dagsins viđ liđ...
Börn alkóhólista er hópur barna sem hvorki heyrist hátt í né mikiđ er rćtt um. Ótal margar breytur skjóta upp kollinum ţegar kemur ađ ţessum hópi. Hvađ er ţetta stór hópur? Hvernig gengur ađ ná til hans og hver er ţörfin? Hver eru helstu einkennin og...