Fćrsluflokkur: Bloggar

Biđ barna eftir sálfrćđiţjónustu

Meira en ár er liđiđ síđan ég lagđi fram tillögu í borgarstjórn um ađ sálfrćđingum yrđi fjölgađ í skólum og ađ ţeir hefđu ađsetur í skólunum sjálfum en ekki á ţjónustumiđstöđvum eins og nú er. Ţetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Ađgengi ađ...

Ég get ekki sćtt mig viđ alla ţessa biđlista

Fariđ var yfir Húsnćđisáćtlun borgarinnar 2010-2030 á fundi borgarráđs í morgun. Sannarlega er veriđ ađ byggja á fullu. Ţess vegna skil ég ekki nógu vel af hverju svo hćgt saxast á biđlista eftir alls konar húsnćđi. Hér er bókun Flokks fólksins í málinu:...

Skólahald aflagt. Spurt er um ávinninginn?

Ţetta er hiđ ömurlegasta mál. Óskir íbúa, foreldra og barna fótum trođnar. Samráđsleysi meirihlutans viđ borgarbúa er orđiđ pínlegt. Ađ loka ţessum skóla er greinilega löngu ákveđiđ. Taktíkin er ađ vísa umdeildum málum í stýrihópa sem fá ákveđna...

Krafa um alvöru samráđ

Skortur á samráđi borgarmeirihlutans viđ borgarbúa er orđinn pínlegur. 18. júlí lagđi Flokkur Fólksins fram tillögur um ađ skipulagsráđ héldi umsvifalaust fund međ Miđbćjarfélaginu, Öryrkjabandalaginu og Sjálfsbjörg ţar sem ţessum hagsmunasamtökunum yrđi...

Ég er ekki vofa

Í morgun eins og ađra morgna gekk fólk til vinnu sinnar, sumir léttir í spori, fullir orku og tilhlökkunar á međan skref annarra voru ţyngri, jafnvel blýţung. Ţungu skrefin voru skref ţeirra sem lagđir eru í einelti á vinnustađ sínum. Í dag 8. nóvember...

Sýni ćđruleysi ţegar kemur ađ fjölmiđlum

Ţetta var víst í Mogganum í dag undir yfirskriftinni "Segja ekk­ert hlustađ á kaup­menn" . Kannski ađeins ađ fylgja ţessu eftir. Vissulega vćri gaman ađ vera bođiđ í Silfriđ og Vikulokin til ađ rćđa málin sem eru til umrćđu í borgarstjórn og málin sem ég...

Biđlisti hér og biđlisti ţar

Ţađ eru biđlistar í alla ţjónustu í Reykjavík. Ţađ er biđlisti í leikskóla, frístundaheimili stundum langt fram eftir hausti. Í hin ýmsu námskeiđ á vegum borgarinnar eru biđlistar allt áriđ. Ţađ bíđa tćp 900 börn eftir skólaţjónustu fagfólks, s.s. eftir...

Hverfisgatan og Stađarhverfiđ

Framkvćmdir viđ Hverfisgötu er harmsaga. Ţarna hafa rekstrarađilar boriđ skađa af. Gagnvart ţessum hópi hefur svo gróflega veriđ brotiđ ţegar kemur ađ loforđi um samráđ. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur sínar eigin skilgreiningar sem hafa ekkert ađ gera...

Kaldar kveđjur frá borginni

Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er ađ verđa búinn ađ ganga endanlega frá löngu áđur en nćgt frambođ er af plássum á ungbarnaleikskólum. Úr stéttinni er stórflótti. Enn er talsverđur tími ţangađ til ungbarnaleikskólar verđa nógu margir til ađ geta...

Vil ađ ţau pakki saman

Engin grenndarkynning í stórum né smáum verkefnum. Ţetta má lesa á mbl.is: Úrsk­urđar­nefnd um­hverf­is- og auđlinda­mála hef­ur fellt er úr gildi ákvörđun skipu­lags­full­trúa Reykja­vík­ur­borg­ar frá 22. ág­úst um ađ veita fram­kvćmda­leyfi til ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband