Fćrsluflokkur: Bloggar

Síminn er stundum besti vinurinn

Snjalltćki, snjallsíminn og börn eru nokkuđ í umrćđunni núna. Ţađ versta sem getur hent suma unglinga er ađ síminn ţeirra verđi tekinn af ţeim. Ađ gleyma eđa týna farsímanum er mörgum fullorđnum hin versta martröđ. Síminn er ómissandi hluti af daglegu...

Bókunarvald minnihlutans ekki virt á fundum

Ađ gefnu tilefni fannst mér ég knúin til ađ leggja fram bókun í borgarráđi um hversu langt meirihluti borgarinnar hefur stundum gengiđ til ađ hafa áhrif á hvernig borgarfulltrúar minnihlutans bóka í hinum ýmsu málum á lokuđum fundum eins og í borgarráđi....

Reyndu ađ hafa áhrif á konur yfir áttrćtt

Ég var ađ lesa skýrslu Persónuverndar um notkun Reykjavíkurborgar á persónuupplýsingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 2018. Reynt var ađ spila međ konur yfir áttrćtt međ ţví ađ senda ţeim gildishlađin skilabođ til ţess fallin ađ hafa áhrif á...

Pálmamáliđ er rétt ađ byrja. Nú á ţađ ađ fara í raunsćismat

Engin er ađ mótmćla mikilvćgi listar í almenningsrými en í morgun fengum viđ í borgarráđi kynningu á ferlinu sem leiddi til ţess ađ verkiđ Pálmar var valiđ. Viđ ţessa kynningu vöknuđu ýmsar spurningar. Til dćmi kom fram ađ ekki var stuđst viđ neina...

Siđareglur borgarinnar í endurskođun og ekki veitir af

Ţađ er mikiđ ţrasađ um siđareglur í borginni núna enda er komiđ ađ endurskođun. Eins og kunnugt er ţá er ekki betur séđ en ađ ţćr hafiđ veriđ brotnar t.d. í braggamálinu. Ţar var ekki leitađ útbođa ţegar velja átti fólk til ýmis konar vinnu í tengslum...

Fjöldi listaverka borgarinnar í geymslum

Í allri ţessari umrćđu um Pálmalistaverkiđ kom fram ađ mikill fjöldi listaverka sem borgin á er í geymslum. Ţess vegna lagđi ég fram svohljóđandi fyrirspurn á síđasta fundi borgarstjórnar: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um...

Ađ vatns- og fráveitugjald miđist ekki viđ stćrđ eignar heldur áćtlađa notkun

Tillaga um ađ miđa útreikninga vatns- og fráveitugjalds eignar frekar viđ áćtlađa notkun frekar en stćrđ var felld. Hugsunin á bak viđ ţessa tillögu var sú ađ ţađ kemur betur út og er sanngjarnara ađ miđa ţetta gjald út frá notkun/fjölda notenda en...

Engin viđbrögđ ennţá viđ tillögunni um hjólhýsagarđ

Hverfi fyrir smáheimili er í umrćđunni núna, var m.a. í fréttum ruv áđan. Enn hef ég ekki fengiđ svar viđ tillögunni um hjólhýsagarđ. Borgarmeirihlutinn segir ađ ţađ samrćmist ekki stefnunni um ţéttingu byggđar. Velferđarráđ segir ţetta ekki vera...

Halló borgarmeirihluti, jörđ kallar

"Listaverk verđa hluti af heildarhönnun hverfisins en Reykjavíkurborg og lóđareigendur munu saman verja 140 milljónum króna til kaupa á verkinu" var sagt í fréttum í kvöld. Og allir skála fyrir ţessu! Fjárhćđ sem verja á til kaupa á listaverki eđa...

Íslenskur arkitekt fann 700 hundruđ ára gamalt veggjakrot í Nýborgarkastala

Ţórleifur Jónsson sem er íslensk­ur arki­tekt fann nokkuđ hundruđ ára gam­alt veggjakrot í kjall­ara turns sem til­heyr­ir Ný­borg­ar­k­astala á Fjóni í Dan­mörku. Ţórleifur hefur unniđ ađ endurgerđ gamalla bygginga í Danmörk ţar međ taliđ í Amalíuborg....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband