Fćrsluflokkur: Bloggar
Borgarstjóri ađeins fulltrúi meirihlutans
24.1.2019 | 16:50
Fyrir nokkru var lögđ fram tillaga um ađ oddvitar myndu funda reglulega međ ţingmönnum, ráđherrum og hitta nefndir ţingsins eftir atvikum í málum sem eru sameiginleg ríki og borg. Ţessi tillaga var felld í fundi borgarráđs í dag. Fram hefur komiđ ađ...
Meirihlutinn vill ekki ađ rótađ verđi meira í ţessu máli
21.1.2019 | 12:42
Er braggamáliđ búiđ? Margir spyrja nú hvort braggamálinu sé lokiđ. Já, segir meirihluti borgarstjórnar, málinu er lokiđ međ skýrslu Innri endurskođunar. Ţetta hefur innri endurskođandi Reykjavíkurborgar stađfest. Eins og flestir vita sem skođađ hafa...
Ţađ sópast milljónirnar úr borgarsjóđi til ađ greiđa fyrir klúđur
19.1.2019 | 12:06
Ţađ fljúga milljónirnar úr borgarsjóđi vegna klúđurs borgaryfirvalda. Hér fara ţrjár milljónir og skemmst er ađ minnast dóms vegna ógildingar áminningar skrifstofustjóra en hún áminnti fjármálastjóra Skrifstofu borgarstjóra. Ţađ mál kostađi borgarbúa 6...
Aldrei ađ gleyma ađ hafa börnin međ
18.1.2019 | 09:52
Á síđasta fundi borgarstjórnar lagđi meirihlutinn fram tillögu um mótun íţróttastefnu til ársins 2030. Tillagan var góđ eins langt og hún náđi. Í bókun rakti ég nokkur atriđi sem mér fannst ađ hefđi mátt ávarpa í stefnunni ţ.m.t. ađ í ţeim stýrihópi sem...
70 milljónir í uppgerđ á minjum
17.1.2019 | 20:03
Í ţessu braggamáli eru sannarlega ekki öll kurl komin til grafar. Viđ höldum ţví áfram ađ grafa. Fyrirspurn frá F og M sem lögđ var fram í morgun á fundi borgarráđs: Fram hefur komiđ ađ 70 milljónir fóru í uppgerđ á minjum í tengslum viđ braggann í...
Reynt ađ berja niđur ţá stađreynd ađ tölvupósti í braggamálinu var eytt
17.1.2019 | 15:38
Borgarfulltrúi meirihlutans hefur undanfarna daga, m.a. í Silfrinu og á fleiri fjölmiđlum sem og ítrekađ á fundi borgarstjórnar s.l. ţriđjudag fullyrt ađ póstum í braggamálinu hafi EKKI veriđ eytt eins og stendur í skýrslu Innri endurskođunar. Ég og...
Viđbrögđ meirihlutans lýsa ótta og vanmćtti
15.1.2019 | 19:26
Tillögu um ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar um braggann til ţar til bćrra yfirvalda hefur veriđ felld af meirihlutanum. Í bókun okkar Flokks fólksins og Miđflokksins er eftirfarandi: Ţađ er ill-skiljanlegt ţví ţađ er hagur okkar allra ađ ţetta mál...
Kćra nafna. Mig langar ađ vísa í leiđara sem ţú skrifar í Fréttablađiđ í morgun og segja ţér ađ innra međ mér finn ég hvorki til heiftar né ofsa í garđ meirihlutans í tengslum viđ braggamáliđ og allt sem snýr ađ ţví. Ef skilgreina á einhverjar...
Viđ viljum braggamáliđ til hérađssaksóknara
10.1.2019 | 16:30
Hér er upplýst ađ borgarfulltrúi Miđflokksins og og Flokks fólksins ćtla ađ flytja tillögu á nćsta borgarstjórnarfundi, sem haldinn verđur ţriđjudaginn 15. janúar n.k., um ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar Reykjavíkur sem ber heitiđ Nauthólsvegur 100...
Voru kannski fleiri verkefni hjá borginni stjórnlaus? Hvađ međ Gröndalshúsiđ, Vitann og Ađalstrćtiđ?
10.1.2019 | 16:27
Flokkur fólksins lagđi til í morgun á fundi borgarráđs til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Gröndalshúsinu og gert var á endurbyggingu braggans á Nauthólsvegi 100. Gröndalshúsiđ fór 198 milljónir fram úr áćtlun. Leiđa ţarf til lykta hvort...