Fćrsluflokkur: Bloggar
Gćludýr geta dimmu í dagsljós breytt
9.1.2019 | 20:54
Í árslok 2018 voru 2550 íbúđir í eigu Félagsbústađa af öllum gerđum og eru ţćr dreifđar víđsvegar um Reykjavík. Fyrir stjórn Félagsbústađa liggur nú tillaga um ađ hunda- og kattahald í félagslegu húsnćđi í eigu borgarinnar verđi leyft. Tillagan var lögđ...
Einmana og vannćrđir
3.1.2019 | 12:33
Viđ höfum ekki stađiđ okkur nćgjanlega vel ţegar kemur ađ sjá um eldri borgara og ţá sem glíma viđ aldurstengda sjúkdóma? Ţađ eru vondar fréttir sem lesa má í Fréttablađinu í dag en ţar er sagt frá rannsókn ţar sem kannađ var nćringarástand sjúklinga...
Međ svartari skýrslum! Braggaframkvćmdin var á sjálfsstýringu
20.12.2018 | 14:15
Ég óttast ađ ađ draga eigi eitt stórt pennastrik yfir ţennan braggaskandal og engin á eftir ađ taka á ţessu ábyrgđ. Bókun Flokks fólksins málinu er eftirfarandi Skýrsla innri endurskođunar um Nauthólsveg 100 er svört og mikiđ áfall. Í henni er rakiđ...
Listi yfir nefndir, ráđ, stýri og starfshópa Reykjavíkurborgar
14.12.2018 | 14:41
Svör bárust í morgun viđ fyrirspurn Flokks fólksins um greiđslur fyrir setu í nefndum, ráđum, og stýri- og starfshópum. Spurt var: Hvađa fundir eru launađir og hverjir sem sitja fundina, fá laun og hverjir ekki? Markmiđiđ međ fyrirspurnunum var ađ auka...
Er heimiliđ griđastađur barnsins ţíns?
11.12.2018 | 11:27
Ég vil í ţessum pistli vekja athygli á heimilisofbeldi. Sem barn bjó ég um tíma viđ slíkt ofbeldi auk ţess sem ég hef sem sálfrćđingur ríka reynslu af ţví ađ rćđa viđ foreldra og börn sem búiđ hafa viđ heimilisofbeldi. Ofbeldi á heimilum er eitt duldasta...
Laugavegurinn okkar heitelskađi
6.12.2018 | 07:49
Ţađ var hörkuumrćđa um lokun Laugavegsins fyrir akandi fólk á fundi borgarstjórnar um daginn. Meirihlutinn fullyrđir ađ veriđ sé ađ gera ţađ sem meirihluti borgarbúa vill, verslunareigendur, leigjendur, hagsmunafulltrúar fatlađra og borgarbúar í öllum...
Fokiđ í flest skjól í borginni
28.11.2018 | 15:35
Ţađ er nú fokiđ í flest skjól ţegar meirihlutinn getur ekki samţykkt tillögu Flokks fólksins ađ Reykjavíkurborg hafi notendasamráđ í öllum sínum verkefnum og ákvörđunum sem varđa hag og hagsmuni einstakra hópa segir í bókun sem lögđ var fram á fundi...
Kötturinn flotti! 4.4 milljónir
26.11.2018 | 11:29
Gaman vćri ađ vita hvađ jólaskreytingar kosta í borginni og hvernig ţćr skiptast eftir hverfum. Um ţetta hefur veriđ spurt og munu eftirfarandi fyrirspurnir verđa lagđar fram á fundi borgarráđs á fimmtudaginn: Óskađ er eftir upplýsingum um sundurliđađan...
Spurning um ímynd borgarstjóra
22.11.2018 | 17:33
Svar viđ fyrirspurninni er varđar sundurliđun á kostnađi vegna bílstjóra borgarstjóra sem er 11 mkr á ári liggur nú fyrir. Hér kemur bókun Flokks fólksins og tillaga í framhaldinu: Nú liggur ţađ fyrir ađ aksturshluti fyrir borgarstjóra er 36 % af 11 mkr....
Móttökuveislur borgarinnar 2018
18.11.2018 | 13:23
Hér er yfirlit yfir móttökur/veislur borgarinnar ţađ sem af er 2018. Til viđbótar eru veisla 8.10 á vegum velf.sviđs kr. 275,619, 10.10. í Höfđa, Friđarsetur Höfđa á vegum borgarstjóra kr. 267.460, 18.10. og í Höfđa Bókmenntaverđlaun TG á vegum forseta...