Sálfrćđilegur prófíll höfundar nafnlausa bréfsins.

Nú er málfarsráđunautur Ríkisútvarpsins,  Ađalsteinn held ég ađ hann heiti ađ reyna ađ greina sálfrćđilegan prófíl höfundar nafnlausa bréfsins. Áhugavert. Sem sálfrćđingur freistast mađur til ađ taka ţátt í ţessu. Ég held ađ fleiri en einn og fleiri en tveir séu höfundar af ţessu bréfi. Klárlega hafa einhverjir lesiđ ţađ yfir áđur en ţađ var sent. Nema hvađ, nafnlaus bréf eru óţolandi. Ţau sýna einmitt ađ viđkomandi er huglaus eins og bréfsendarinn segir sjálfur.  Hvort sem ţađ er einhver einn eđa tveir sem eru ábyrgir fyrir skrifunum ţá skora ég á hann eđa ţá ađ gefa sig fram.  

Varđandi ţennan málfarsráđunaut Ríkisútvarpsins,  ţá hvíslađi einhver ađ mér ađ hann hefđi sagt til um ţađ  hvernig „Breiđavík“ ćtti ađ beygjast. Samkvćmt ţví sem hann segir er nafniđ Breiđavík ekki dregiđ af ţví ađ víkin sé breiđ heldur dregiđ af orđinu „breiđa“ og ćtti ţví ađ beygjast Breiđavík um Breiđavík í stađ Breiđavík um Breiđuvík.
Ég er persónulega enn í miklum vafa  ţótt ég sé engin sérfrćđingur á ţessu sviđi. Finnst sem Breiđavík hljóti ađ draga nafniđ ađ víkinni breiđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Kolbrún.

Mér finnst ţađ tíđindum sćta ađ fjölmiđlar skuli vera farnir ađ fjalla um ţetta nafnlausa bréf. Sem gamall blađamađur veit ég ađ ritstjórnir fá oft og einatt nafnlaus bréf inn á borđ til sín um hvađ eina sem til umfjöllunar er. Ţađ hefur hingađ til veriđ ţegjandi samkomulag um ađ taka slík bréf ekki alvarlega, hversu vel stíluđ sem ţau kunna ađ vera. Ég er ţví mjög hugsi yfir ţví hvernig ţetta bréf er međhöndlađ, verđ ađ segja alveg eins og er.

Svo er ţađ blessuđ Breiđavíkin - mig minnir ađ ţađ hafi alltaf veriđ talađ um Breiđuvík ţegar ég var í sveit í Barđastrandasýslunni. Hinsvegar verđur ţví ekki á móti mćlt ađ ţađ eru ýmis dćmi um forliđinn "breiđa" í  örnefnum, t.d. ađ Breiđadalsheiđi frá Breiđadalsheiđi.

Kannski mađur láti verđa af ţví ađ rannsaka ţetta ađeins betur.Óákveđinn

 Kveđja, Ólína.

Ólína Ţorvarđardóttir (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 20:26

2 identicon

Ţarna er víst fjalliđ Breiđur, nafn í karlkyni, og nafn víkurinnar dregiđ af heiti ţessa fjalls. Ţar af leiđandi Breiđavík, hvort sem ráđunauturinn gerir sig breiđan eđur ei.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Mér hefur alltaf fundist ţađ fráleitt ađ senda eđa taka mark á bréfum sem eru nafnlaus.  Enda tel ég ađ hver sá sem skrifar eigi ađ vera stoltur af skrifum sínum hver svo sem ţau eru.  Ţađ er alveg ljóst ađ ţađ eru ekki allir alltaf sammála skođunum manns en sem betur fer getur fólk yfirleitt rćtt saman ţó ţađ vćri ekki nema til ţess ađ vera sammála um ađ vera ósammála.

Óttarr Makuch, 26.2.2007 kl. 22:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband