Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sorgleg niðurstaða í Hafnarfiði
1.4.2007 | 12:27
Hvað verður nú? Halda þeir í Sól í straumi að allt verði nú bara eins og áður um aldur og ævi?
Ekki líklegt.
Ég ásamt örugglega mörgum öðrum setjum nú stórt spurningarmerki hvort rétta leiðin til að taka ákvarðanir sem þessar sé með íbúakosningu. Ég er jafnframt á því að málið um stækkun eða ekki stækkun álversins sé ekkert einkamál Hafnfirðinga.
Rétt er að líklega verða engar stórbreytingar hvað álverið varðar á morgun, næsta ár eða kannski allra næstu árin. En eins og Rannveig Rist sagði þá rennur raforkusamningurinn út eftir 6 ár. Verksmiðjan stenst auk þess ekki lengur samkeppni og hver vill reka verksmiðju sem ekki stenst samkeppni. Stærsta sorgin við þessa niðurstöðu er að ekki er hægt að flytja verksmiðjuna. Hvað verður um allar þessar byggingar, kerin og önnur tæki og tól sem ekki er hægt að skutla á pallbíl og flytja eitthvert annað. Þarna fara miklir fjármunir í súginn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Sammála Kolbrún.
Glanni (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 12:50
Var sem sagt rangt að leyfa íbúum að kjósa fyrst þeir samþykktu ekki stækkunina? Ekki vantar rökfimina.
Már Högnason (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 13:22
Þegar svona mjótt er á mununum þá eru jafnmargir sem urðu fyrir vonbrigðum og sem fögnuðu. Að setja fyrirtæki sem þetta í svona stöðu er stór spurning. Auðvitað verða allir að virða niðurstöðuna. Um það fjallar þetta mál ekki. Ákvörðunin hefði átt að vera tekin með öðrum hætti en t.d. með kosningu sem allir landsmenn hefðu fengið að taka þátt í. Hefði það ekki verið nær Már?
Kolbrún Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 13:40
Ég er sammála með það Kolbrún að við hefðum öll átt að taka þátt í að kjósa um þetta, því þetta varðar okkur öll, hvort sem um er að ræða gróða sem gæti komið í kjölfarið eða alla þá verðbólgu og annað sem Seðlabankastjóri var búinn að vara okkur við. Ég er ekki í aðstöðu til að taka á móti meiri verðbólgu og þyrfti að hætta námi og alles til að díla við það. En svo veit enginn hvernig hefði farið ef við hefðum fengið álver, það veit enginn í raun nema það hefði komið ..... er ekki nokkuð til í því ?
Inga Lára Helgadóttir, 1.4.2007 kl. 14:24
Þarna er ég ekki sammála þer Kolbrun,þetta er verið að kjosa um skipulagsmál Hafnafjarðar að mestu leiti/T.D. þessi kostning um árið um flugvöllin var ekki trúverðug veggna þessa að skifti alla þjonina og hefði hún öll Landsbyggðin átt að kjósa/en eg er hlintur svona kostningum,til þess kjörnir fullruar eru oft ekki í aðstöðu til að gera þarna rett/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 1.4.2007 kl. 14:27
Mjög góður punktur hjá þér. Hafnfirðingar fengu í gær að kjósa um veskið mitt og mín atvinnutækifæri í framtíðinni. Ákveðið var að hægja á framþróun og hagsæld og stíga aðeins á bremsuna. Ég virði þá ákvörðun en er samt spurn af hverju ég fékk ekkert um málið að segja.
Hafliði, 1.4.2007 kl. 17:46
Ég legg til að við sendum nefnd til Sviss, þar sem íbúakosning á langan aldur.
Veljum svo það besta úr þeirra reglum, og íslenskum þær svolítið.
Þetta hlýtur að gefast vel þar, úr því það er ennþá við lýði.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 18:31
Það er slæmt að kjósa um svona mál þegar engin hefð er fyrir þeim. Staða þjóðfélagsins er mjög góð og þegar kosið er um peninga og tilfinningar, þá vinna tilfinningarnar...
Kolbrún, þú spurðir, hvað verður um þessar byggingar... Þegar stórt er spurt verður fátt um svör... Því byggingarnar eru úr sér gengnar... og ef það á að laga þær, þá þarf að loka pleisinu og senda staffið heim á meðan
Hallgrímur Egilsson, 1.4.2007 kl. 20:06
Voðalegar bölsýnisspár eru þetta. Það er nú alveg þess virði að benda líka á að það þensluástand sem hefur skapast vegna stóriðjustefnunnar skaðar tækifæri sprotafyrirtækja til að fjármagna sig og þar með hægist á nýliðun og framþróun í atvinnusköpun. Þenslan hefur nefnilega bein áhrif á það hvernig hægt er að ávaxta peninga og við hvaða áhættu. Hugsanlega lagast það ástand á næstunni. Sem er gott.
J#
Jónas Björgvin Antonsson, 2.4.2007 kl. 00:16
Ég er alveg samála þér í þessu máli.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.4.2007 kl. 09:39
Heil og sæl, Kolbrún og aðrir skrifarar !
Hvaða helvítis væll er þetta, Kolbrún mín ? Þurfa ekki okkar börn og barnabörn að hafa einhverja möguleika, til að vinna úr; síðar á öldinni ?
Mér leiðist þessi síngirni og kvein ofgnóttarsamfélags okkar, Plasma sjónvörp; upp á hundruð þúsunda króna, í annarri hverri vistarveru, og svo 5 - 10 - 15 milljóna króna jeppar, í hlaði. Hvers lags helvítis heimtufrekja er þetta, nú til dags ? Það var annað uppi á teningnum, þá ég ólst upp á Stokkseyri, 1961 - 1971; nýtni og nægjusemi í hávegum hafðar, og samt komst fólk ágætlega af.
Veit, að ég muni hneyksla marga, þegar ég upplýsi ykkur um það, að ég læt nægja lampasjónvarpstæki, frá árinu 1999, í stofu minni. Fjandans nóg með það. Íslendingar kapítalismans eiga verulega bágt, vonandi eiga þeir, hvað verst líður von einhverrar sáluhjálpar, ef ekki þessa heims, þá hins.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 12:03
Eru samkeppnis-álver úti í heimi öll að stækka upp fyrir 500.000 tonn? Ef tækin eru svona gömul og úr sér gengin: Kaupið þá ný tæki!!!! Fyrirtæki gera það á hverjum degi án þess að auka framleiðslugetu um nokkurhundruðprósent.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 16:47