Vil ađ kosiđ verđi um borgarlínu sérstaklega

Ţađ er ljóst ađ borgarmeirihlutinn ćtlar ađ hefja á uppbyggingu borgarlínu ţrátt fyrir ađ mörg óleyst önnur brýn verkefni sem varđar grunnţarfir borgarbúa hafa ekki veriđ leyst. Er ekki nćr ađ byrja á fćđi, klćđi og húsnćđi fyrir alla áđur en ráđist er í slíkt mannvirki sem borgarlína er. Ađ koma ţaki yfir höfuđ allra í Reykjavík, ađ eyđa biđlistum svo börn fái ţá ţjónustu sem ţau ţurfa. Ađ setja ţarfir borgarbúa í fyrsta sćti. Fólkiđ fyrst!

Í tillögu borgarmeirihlutans sem nú hefur veriđ lögđ fram í borgarstjórn er ekki stafkrókur um kostnađ, skiptingu hans milli ríkis og borgar og hlutfall annarra sveitarfélaga í ţessari risaframkvćmd. Og enn skal ţenja bákniđ međ ráđningu verkefnastjóra, nokkurra.

Ţađ er virđingarvert ađ ćtla ađ efla almenningssamgöngur í borginni en Flokkur fólksins vill  vita hvar á ađ taka ţessa. En hvađ segja borgarbúar? Vita ţeir allir út á hvađ ţetta verkefni gengur, hvernig ţađ muni koma viđ pyngju ţeirra og hvađa áhrif ţađ kann ađ hafa á ađra ţjónustu í borginni?

Áđur en ráđist verđur í ţetta verkefni er ţađ lágmarksvirđing viđ borgarbúa ađ ţeir verđi upplýstir af óháđum ađilum um hvert einasta smáatriđi ţessu tengdu og í kjölfariđ gefist ţeim kostur á ađ kjósa um hvort hefjast eigi handa viđ ţetta verkefni í samrćmi viđ tillögu borgarmeirihlutans. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband