Fátæk börn í Reykjavík eru 2% af öllum börnum 17 ára og yngri

Á tímabilinu janúar-maí 2018 voru börn þeirra sem fá fjárhagsaðstoð til framfærslu samtals 489 eða tæplega 2% af öllum börnum 17 ára og yngri í Reykjavík. Þetta er svar fyrirspurnar Flokks fólksins um fjölda barna undir framfærsluviðmiðum velferðarráðuneytisins. Langflest eða 153 búa í Breiðholti. Fæst eru í Grafarvogi og Kjalarnesi eða 55. Því má viðbæta að fjöldi barna skipt eftir þjónustumiðstöðvum og fjöldi barna per foreldra með fjárhagsaðstoð af einhverju tagi hjá velferðarsviði Reykjavíkur eru 784, flest í Breiðholti eða 218 og fæst í Grafarvogi og Kjalarnesi. Ef einhver hefur áhuga á að fá svar velferðarsviðsins í heild sinni þá er velkomið að senda það


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband