Móttökuveislur borgarinnar 2018

Veislur borgarinnar 2018

Hér er yfirlit yfir móttökur/veislur borgarinnar það sem af er 2018. Til viðbótar eru veisla 8.10 á vegum velf.sviðs kr. 275,619, 10.10. í Höfða, Friðarsetur Höfða á vegum borgarstjóra kr. 267.460, 18.10. og í Höfða Bókmenntaverðlaun TG á vegum forseta borgarráðs kr. 180.738.
 
Flokkur Fólksins lagði fram eftirfarandi fyrirspurnir í kjölfar þess að þessi listi var lagður fram á fundi Forsætisnefndar:
 
 
Hvernig skilgreinir Reykjavíkurborg „móttöku“?
Hver ákveður hvort halda eigi móttökur? Fá nöfn og ákvarðanaferli? 
Hver ákveður boðslista? Fá nöfn og hvernig ákvarðaferlið er?
Hvaða fyrirtæki eru þjónusta þessar móttökur/veislur?
Hvaðan eru vörurnar/aðföng (matur og áfengi) keypt?
Hvernig eru veitingar, samsetning veitinga, áfengi?
Hver er kostnaður við veitingar og áfengi fyrir hverja veislu, fá sundurliðun?
Hverjir þjóna, sjá um framreiðslu. Hver, hvað mikið og sundurliðun greiðslna?
Óskað er eftir að fá nöfn allra aðila/fyrirtækja og sundurliðanir ofan í smæstu atriði sem koma að þessum móttökum.
Þetta er liður í gegnsæi, að upplýsingar þessar sem aðrar liggi fyrir og séu aðgengilegar borgarbúum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband