Ćtluđu ađ negla borgarfulltrúann í beinni
20.6.2019 | 12:06
Á fundi borgarstjórnar 18. júní var á dagskrá Reglur um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa sem er ekki frásögu fćrandi nema vegna ţess ađ ţar átti sér stađ sérkennilegur hlutur. Borgarfulltrúi meirihlutans sem einnig var ađ ljúka tíma sínum sem forseti borgarstjórnar réđist skyndilega á einn fulltrúa sem átti sér einskis ills von og krafđi hann svara um eignarhlut sinn í "fyrirtćki".
Ţetta var međ öllu óviđeigandi hegđun enda ekki veriđ ađ rćđa persónulega hagsmuni einstakra borgarfulltrúa heldur almennar reglur. Ţessi árás var augljóslega undirbúin enda ţegar litiđ var upp á áheyrendapallanna mátti sjá ruv var mćtt međ upptökuvélina.
Ég er sennilega frekar barnaleg ţví ég hef ekki viljađ trúa ţví ađ meirihlutinn hefđi ţađ í sér ađ skipuleggja svona persónulega árás á einstaka fulltrúa og ćtla ađ negla hann í beinni.
Fyrir fráfarandi forseta borgarstjórnar er leiđinlegt ađ ljúka forsćtistíđ sinni međ svona sprengju ţví ţetta kallađ á hörđ viđbrögđ og gagnrýni á hana.
Í dagskráliđnum á undan var veriđ ađ samykkja siđareglur. Ég var lengi ađ velta fyrir mér hvort ég ćtti ađ samţykkja siđareglur en ţó međ ákveđnum fyrirvara. Sá fyrirvari tengist nokkrum hlutum sem ég rek í bókun (sjá neđar). En hér koma tvćr bókanir, sú fyrri sem tengist liđnum: reglur um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa og sú síđari viđ liđnum siđareglur.
Bókun Flokks fólksins um reglur skráningu fjárhagslegra hagsmuna borgarfulltrúa
Undir ţessum liđ, endurskođun reglna um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum borgarfulltrúa átti sér stađ afar óviđeigandi hlutur ţegar forseti borgarstjórnar réđist skyndilega á annan fulltrúa og heimtađi ađ vita um eignir hans og samhliđa dylgja um viđkomandi fulltrúa. Í liđnum á undan var veriđ ađ samţykkja siđareglur sem sami fulltrúi meirihlutans hafđi rétt svo lesiđ upp af stolti. Ekki mikiđ um alvöru ţar! Borgarfulltrúi Flokks Fólksins sat hjá undir liđnum um siđareglur enda vissi ađ valdhöfum er ekki alvara međ hvorki ţessum né öđrum siđareglum. En ađ efni liđsins: Afar mikilvćgt er ađ kjörnir fulltrúar skrái fjárhagslega hagsmuni sína. Óskađ hefur veriđ eftir ađ Persónuvernd veitti Reykjavíkurborg samráđ í samrćmi viđ ákvćđi 30. gr. laga og er máliđ eđlilega ekki tćkt fyrr en sá úrskurđur liggur fyrir. Ţađ er gott ađ meirihlutinn í borginni hefur séđ af sér ađ ćtla ađ samţykkja ţessar reglur hér í borgarstjórn međ fyrirvara um úrskurđ Persónuverndar eins og til stóđ. Nú á ađ vísa ţví í borgarráđ sem er afar sérkennilegt ţví máliđ var á dagskrá forsćtisnefndar sl föstudag. Ekki er alveg ljóst hvađa snúninga veriđ er ađ taka hér međ ţví ađ vísa málinu til borgarráđs og situr ţví borgarfulltrúi Flokks fólksins hjá viđ atkvćđagreiđslu.
Bókun Flokks fólksins viđ framlagningu siđareglna
Borgarfulltrúi Flokks fólksins er ekki mótfallinn ţessum reglum enda listi af almennum kurteisisreglum sem innbyggđar ćttu ađ vera í hverja manneskju. Í umhverfi sem ríkir hér í borgarstjórn hef ég hins vegar ekki trú á ađ reglur sem ţessar verđi teknar alvara. Alla vega ekki á međan stjórnunarstíll meirihlutans er litađur af slíkri valdbeitingu sem ég hef áđur lýst í bókunum. Ţađ verkferli sem meirihlutinn samţykkti einhliđa til ađ starfsmenn eigi greiđa leiđ ađ kvarta yfir borgarfulltrúum ber ekki mikinn vott um vilja til góđra samskiptahátta eđa samvinnu. Hvađ ţá sá óhróđur sem borgarritari dreifđi á sameiginlegu vefsvćđi međ stuđningi borgarstjóra, um fulltrúa minnihlutans og sagđi ţá vera eins og tudda međ ţeim orđum ţeir sem bregđast viđ orđum hans eru ţeir seku. Einn fulltrúi meirihlutans kynnti undir á sama vefsvćđi međ ţví ađ nafngreina hrekkjusvínin eins og fulltrúinn orđađi ţađ. Varla samrćmist ţetta nokkrum siđareglum? Borgarmeirihlutinn núverandi sem ađ hluta til hefur setiđ í mörg ár hefur heldur ekki sýnt gott fordćmi ţegar kemur ađ reglum um gott siđferđi. Í gögnum um t.d. úttekt braggans er stađfest ađ valdhafar hafi fariđ á svig viđ siđareglur t.d. ţćr sem kveđa á um ađ forđast ađ ađhafast nokkuđ sem faliđ getur í sér misnotkun á almannafé.