Framkvćmdastjóri sem er diplómatískur og kann ađ miđla málum

Ég er ađeins ađ hugsa núna í ljósi ţessa nýja fyrirkomulags í sveitarstjórn á Akureyri ţar sem tekinn hefur veriđ upp samstarfssamningur. Ef ég máta ţetta viđ sveitarfélagiđ Reykjavík ţá er borgarstjóri ekki ţessi diplómatíski málamiđlari sem hann gćti veriđ ef hann vildi í stađ ţess ađ taka alltaf kerfisbundiđ stöđu međ meirihlutanum. Farsćlast vćri ef framkvćmdastjóri sveitarfélags vćri ráđinn en ekki kjörinn, held ég.

Borgarstjóri tekur ávallt stöđu međ meirihlutanum og reynir aldrei ađ miđla málum, ná sameiginlegri lendingu međ minnihlutanum. Ţađ myndi auđvitađ breyta öllu ef framkvćmdastjórinn legđi áherslu á ađ ná sameiginlegri lendingu í málum. Auđvitađ gćti framkvćmdastjórinn, ţótt hann sé kjörinn vel beitt sér ţannig, t.d. gefiđ sjónarmiđum minnihlutans meiri gaum. Í rauninni er ţađ í höndum framkvćmdastjórans, kjörins eđa ráđins hvernig samstarfi er háttađ og hvort menning og andrúmsloftiđ sé gott og heilbrigt í borgar/sveitarstjórninni. Ţađ er í hans valdi hvort hann vill halda utan um sveitarstjórnina ţannig ađ fulltrúar fá ađkomu ađ ákvörđunum og ţar međ taki ábyrgđ. Og ţađ er í hans höndum međ hvađa hćtti samstarfinu er háttađ til ađ ţađ skili sem mestum árangri fyrir fólkiđ í sveitarfélaginu. Í Reykjavík er minnihlutinn áhrifalaus og getur ađeins tjáđ sig í gegnum bókanir og í rćđum á fundi borgarstjórnar. Málum sínum koma ţeir fram međ tillögum sem framkvćmdarstjóri/borgarstjóri hafnar nánast alltaf. Minnihlutinn veitir vissulega ađhald og hefur eftirlit eins og honum ber ađ gera og gerir ţađ í gegnum eina tćkiđ sem hann hefur, bókanir.

En ţetta gćti veriđ svo mikiđ mikiđ betra ef viđ hefđum framkvćmdastjóra sem vćri diplómatískur og fćr stjórnandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband