Stokka upp á nýtt

Borgarstjórnarfundur stendur yfir.
Hér er bókun Flokks fólksins viđ umrćđu um ađkomu Reykjavíkur ađ fjölţćttri ađstođa fyrir flóttamenn frá Úkraínu:
 
Flóttamennirnir koma hingađ til landsins allslausir. Hlutverk Reykjavíkurborgar er ađ veita flóttafólkinu fjárhagslega og félagslega ađstođ. Börnunum er nauđsyn ađ komast sem fyrst í leik- og grunnskóla og í frístund.

Nú ţegar fjöldi stríđshrjáđs fólks streymir til landsins hlýtur borgarmeirihlutinn ađ verđa endurskođa útdeilingu fjármagns úr borgarsjóđi. Fresta ćtti fjárfrekum framkvćmdum sem geta beđiđ betri tíma. Geislabaugurinn sem fyrirhugađ er ađ rísi á Lćkjartorgi verđur ađ fara á ís. Sama gildir um mörg önnur sambćrileg verkefni sem ekki eru nauđsynleg og jafnvel engin er ađ biđja um.

Flokkur fólksins hefur talađ ítrekađ um ađ breyta ţurfi forgangsröđun ţegar fjármagni er útdeilt. Međ komu úkraínsku barnanna bćtist í hóp barna sem ţarfnast ađstođar af ýmsu tagi. Ţótt fjármagn komi frá ríkinu í einstök verkefni ber sveitarfélagiđ sína fjárhagslegu ábyrgđ sem og siđferđislega.
Kallađ er eftir nýrri hugsun, nýrri nálgun í borgarstjórn enda ekki vanţörf á. Langir biđlistar eru eftir ađstođ af öllu tagi í Reykjavík. Í biđlistaborginni Reykjavík bíđa nú 1804 börn eftir fagţjónustu skóla.

Ef spilin verđa ekki endurstokkuđ međ ţarfir fólks í forgangi, er hćtta á ađ Reykjavíkurborg axli hvorki ábyrg sína um ađ veita lögbundna ţjónustu né megni ađ sinna stríđshrjáđum fjölskyldum frá Úkraínu.
borg mynd 1 15.3 1
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband