Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Tímabært að afnema neitunarvald stórveldanna í Öryggisráði SÞ.
24.7.2007 | 19:36
Eins og kunnugt er hefur Ísland sóst eftir kosningu til setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Ráðið skipar fimmtán aðildarríki en af þeim hafa fimm stórveldi fast sæti auk þess sem þau hafa neitunarvald. Allsherjarþingið kýs í Ráðið tíu önnur aðildarríki, hvert til tveggja ára. Framboð Íslendinga til Öryggisráðsins hefur verið umdeild aðgerð enda kostnaður við framboðið talsverður.
Að beita sér fyrir afnámi neitunarvalds er á brattan að sækja og líklega óraunhæft. Að sjálfsögðu er þetta allt samningsatriði og mörgum kann að þykja afar ólíklegt að þetta nái fram að ganga jafnvel þótt fjölmargar aðildarþjóðir leggist á eitt.
Hvað sem því líður sakar ekkert að hugsa á þessum nótum. Neitunarvald stórveldanna er barn síns tíma.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Athugasemdir
Hverskonar draumórar eru þetta? Við Íslendingar erum þeirrar gæfu aðnjótandi að stærsti stjórnmálaflokkurinn er Sjálfstæðisflokkurinn.
Meðan svo er og ekki líkur á að breyting verði á er eitt víst og það er að utanríkisstefna þjóðarinnar mun verða mótuð af þeim flokki. Ingibjörg Sólrún er bara diplómatiskur leikur í stöðu utanríkisráðherra.
Íhaldið hefur alltaf legið marflatt og dillað rófunni þegar sést hefur glytta í Bandaríkjamann. Dettur einhverjum í hug að utanríkisstefna okkar verði mótuð af Samfylkingunni?
Heimspressan mun ekki á næstu árum greina frá því að örþjóðin Ísland hafi krafist þess í Öryggisráði S.Þ. að neitunarvaldið verði afnumið.
Árni Gunnarsson, 24.7.2007 kl. 22:19
Árni minn, þetta með dillirófuna er nú eintómt þvaður.
Við erum afar margir Sjálfstæðismenn, sem erum afar gagnrýnir á margt, sem þaðan kemur og öfum viljað halda fast í okkar menningu og varað við of stórkarlalegum áhrifum Kanans.
Hitt er rétt og satt, að innan okar raða eru og hafa ætíð verið, menn sem vita, að helsta haldreipi Vesturlada í andófinu við ánauð Sósa bæði í Sovét heitnu og víðar, er hjá Bandaríkjamönnum. Kemur þar til yfirburðastaða þeirra í vopnavaldi og krafti ýmiskonar.
Neitunarvaldið verður ekki afnumið á meðan það er sameiginlegir hagsmunir stórveldana, að svona verði þetta. Einnig er ekki úr vegi, að benda á, að Kaninn brúkar þetta vald sitt, nánast eingöngu til þess, að skjóta skildi fyrir ,,árásir á hagsmuni Ísraelsmanna".
Ingibjörg fer þarna villur vega, ef hún lætur ér detta íhug, að á þessu verði breyting í bráð.
Miðb´jaríhaldið
þjóðlegur og glaaharður íhaldsmaður á það sem halda ber í.
Bjarni Kjartansson, 25.7.2007 kl. 09:41
Og eigum við örþjóðin að borga einn til tvo milljarða fyrir að geta mótmælt neitunarvaldi stórveldanna í öryggisráðinu sem verður máttlaust tal þar. Hverskonar andskotans vitleysa er þetta orðin... Og hverjir stjórna þessum þvættingi sem er út úr öllu korti...? Málflutningurinn er eins og hann komi frá geðveikum einstaklingi sem veit ekki aura sinna tal og getur eytt og spreðað fjármunum út og suður... Við erum ekki ennþá orðin svo auðug þjóð að við getum hent milljörðum út í loftið, eða hvað... Hvernig væri að setja farbann á Ingibjörgu Sólrúnu í næstu fjögur árin og röksemdin er að þjóðarhagsmunir liggji við.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 25.7.2007 kl. 15:23
Húsbændurnir eru farnir og íhaldið þarf því ekki að dilla rófunni lengur og raunar örlar ekki á neinni utanríkisstefnu hjá þeim og þar að auki trúverðugleikinn alls enginn eftir ótrúlegan bullugang Davíðs og Björns Bjarna áður en þeirra eigin flokksmenn límdu fyrir þverrifuna á þeim. Ingibjörg Sólrún mun því hafa frítt spil og stendur áreiðanlega undir því.
Baldur Fjölnisson, 25.7.2007 kl. 15:28
Öllu stærri þjóð en við hér hefur farið heldur flatt úr því að stíga dansinn við BNA; Bretar. Þeir hafa komist að því fullkeyptu hvað það þýðir að ganga erinda þeirra. Neitunarvaldið er og verður enda hefur sýnt sig að ef það hefur eitthvað vægi gegn markmiðum þjóða á borð við BNA þá virða þeir ráðið að vettugi og fara sínu fram hvort heldur er.
Held að við ættum að reyna að halda í virðingu okkar og það litla sem eftir er af hinu saklausa og friðelskandi landi og halda okkur utan við argaþras þeirra sem endilega þurfa að fara með hernaði á aðra. Í það höfum við ekkert að gera, ekki skilning á enda síðastliðin 62 ár hefur slíkt verið mjög fjarri okkur.
Í Öryggisráði SÞ eru teknar oft á tíðum mjög vafasamar ákvarðanir ss um það þegar beita á þjóðir þvingunum. Hefur sýnt sig að við höfum í skjóli þeirra ákvarðana tekið órökrétta afstöðu með fjöldanum, enda látið tilbúna hagsmuni þessara herra þjóða villa okkur sýn.
Höldum Ingibjörgu heima og borgum henni bara hærri laun fyrir að skipta sér ekki að þessu.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 25.7.2007 kl. 23:00