Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sláandi niðurstöður í rannsókn um ofbeldi gagnvart konum
6.7.2009 | 11:15
Ofbeldi gagnvart konum er algengt samkvæmt nýrri rannsókn. Meðal niðurstaðna er að 18,2% af þeim konum sem tóku þátt í rannsókninni höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi af hálfu maka síns, 3,3% líkamlegu og 1,3% höfðu orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Fjórðungur kvenna orðið fyrir ofbeldi. (Frétt á mbl.is í dag).
Viðtal á ÍNN við Sigþrúði Guðmundsdóttur, framkvæmdarstýru Kvennaathvarfsins (28. maí. 2008) má sjá hér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ofbeldi og glæpir | Breytt s.d. kl. 11:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Afhverju rannsökum við ekki „ofbeldi“ heldur bara „ofbeldi gagnvart konum“? Ég held að það gæfi mikið fyllri mynd bæði um ofbeldi gagnvart tilteknum hópum einum og sér og í samanburði við aðra hópa og svo ofbeldi í heild sem vandamál.
Helgi Jóhann Hauksson, 6.7.2009 kl. 14:40
Getur þú sett þessar stærðir í einhvert samhengi fyrir mann? Hvert er t.d. hlutfallið hjá körlum?
Hvernig er andlegt ofbeldi skilgreint í þessarri rannsókn?
Er hópurinn sem tók þátt í könnuninni þversnið af íslenskum konum eða er hægt að leiða líkum að því að þátttaka hafi verið hærri hjá sumum samfélagshópum en öðrum sem gæti haft áhrif á niðurstöðuna?
P.S. Ég er á engan hátt að véfengja niðurstöðuna heldur bara að reyna að skilja hvernig beri að túlka hana.
Héðinn Björnsson, 6.7.2009 kl. 14:58
Best að snúa sér til þeirra sem gerðu þessa rannsókn. Nöfn þeirra eru inn á mbl.is og einnig ítarlegri upplýsingar um úrtakið. Linkurinn er í færslunni.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.7.2009 kl. 15:46
Hvað er svona sláandi við niðurstöðurnar, er það hlutfallið eða að þetta skuli eiga við um konur eingöngu? Afhverju er ekki gerð sambærileg rannsók á körlum sem þolendum ofbeldis? Myndi fólk kippa sér jafn mikið upp við það ef kæmi í ljós að ofbeldi gagnvart körlum væri álíka algengt. Staðreynd málsins er nefninlega sú að meirihluti þolenda ofbeldis yfir höfuð, eru karlar, burtséð frá tegund ofbeldis eða kynferði gerandans. Þetta vill oft gleymast í svona umræðu.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2009 kl. 17:27
Alla rannsóknir á þessu sviði hvort heldur á konum eða körlum, séu þær vel gerðar, eru vel þegnar.
Í viðtalinu við hana Sigþrúði (sjá link að ofan) spurði ég um karlana í þessu sambandi og vísa ég í þáttinn hvað það varðar.
Talið er að andlegt ofbeldi gagnvart körlum sé mun meira en órað fyrir. Ég kannast hins vegar vel úr minni vinnu að konur komi á stofu og tilkynni um vandamál s.s. þunglyndi, kvíða, gigt, ... en þegar farið er að skoða málið kemur í ljós að orsaka er að finna í hinu félagslega umhverfi þeirra, í sumum tilvikum vegna ofbeldis af einhverjum toga af hálfu maka.
Þessu fylgir oft mikil skömm og konan vill e.t.v. síður mæta í viðtal og hefja umræðuna á því að segja að hún sé beitt ofbeldi heima fyrir.
Umræða, almennt séð, um þessi mál er ekki sett fram til að fullyrða eitt eða neitt um karlana að ég tel.
Ég hef á 18 ára ferli mínum heyrt af afar slæmum tilfellum þar sem karl er beittur ofbeldi af hálfu maka síns. Í þessum tilvikum hef ég frekar fengið til mín makann, þ.e. konuna sem segist líða illa vegna þess að hún beiti mann sinn ofbeldi.
Kolbrún Baldursdóttir, 6.7.2009 kl. 19:12
Ef svona rannsókn á að koma að gagni þarf að gera mjög nákvæmur á skilgreiningum. Sérlega hvað er andlegt ofbeldi og kynferðislegt því þar er gráa sónan mjög stór og hugmyndir manna og kvenna ólíkar. Einnig koma að félagssálfræðilegum ástæðum ofbeldis. Og skerpa á þeirri sönnu hugmynd að ofbeldi manna og kvenna er af sitt hvoru taginu. Það þurfa menn að minnsta kosti að viðurkenna.
Hvað les ég út úr þessari rannsókn og fleiri hugleiðingar kringum þetta:
Líklega eru átök milli kynjanna meiri nú en áður. Konur beita karlmenn meira andlegu ofbeldi en áður ekkert síður en öfugt. Andlegt ofbeldi vekur hið líkamlega ofbeldi (það er ávallt þannig) þó auðvitað verði maðurinn að hemja sig. Ávallt. En hann virðist ekki geta það alltaf.
Karlmaðurinn íslenski er í vörn og hræddur. Hvers vegna? Erfitt er að segja. Ein teorían er að hann getur misst mikið og er ekki sinn eigin herra. Hann getur misst börnin og gerir það iðulega. Hefur lítinn rétt eða engann og er háður duttlungum konunnar. Staða konunnar er of sterk í syfjamálunum og gerir manninn alveg ruglaðan. Viðkvæmnin milli kynjanna er meiri og samstaðan minni en æskilegt er . Eitt sem við sitjum undir því miður er að róttækur feminismi og aðskilnaðarhyggja kynjanna kyndir undir þessar hugmyndir. Það er hugsanlega einn meginþáttur í því að búa til aukna andúð og ofbeldi. Þetta kann að kom mönnum á óvart. Róttækar kvennahugmyndir ættu að vera jaðarhugmyndir ( en ekki uppistöðuhugmyndir) eins og þær eru td. í Skandinavíu og víðast hvar í Evrópu. Þar hlusta menn á þessar hugmyndir og virða þær upp að vissu marki en gleypa þær ekki hráar. Hvers vegna gleypum við þessar hugmyndir hráar? Menntunarleysi, low class, krefjandi daglegt streð, erum of mótækileg, ekki föst fyrir, þekkjum ekki ræturnar, vitum ekki hvert við stefnum, skortir góðar fyrirmyndir, lélegt skólakerfi, vanþroska uppeldishugmyndir. Eitthvað af þessu - kannski allt.
Guðmundur Pálsson, 6.7.2009 kl. 20:28
Þessi rannsókn er mjög athyglisverð, konur eru ekki þær einu sem þjást vegna ofbeldis.....ofbeldi er til í ótal myndum.
Mér finnst þessi umræða vera nauðsynleg .... það verður að koma með þennan hrylling upp á yfirborðið.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 6.7.2009 kl. 20:54
Takk fyrir bloggvináttuna.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 7.7.2009 kl. 09:39