Fćrsluflokkur: Bloggar
Í Reykjavík vil ég hvíla
15.8.2020 | 10:11
Ţađ styttist í ađ jarđa ţurfi Reykvíkinga í Kópavogi. Ég er borin og barnfćddur Reykvíkingur og ţegar ég er öll vil ég vera jarđsett í Reykjavík og hvergi annars stađar. Eftir ađ hafa hlustađ á viđtal viđ forstjóra Kirkjugarđa Reykjavíkurprófastdćma í...
Skipulagsyfirvöld telja ţađ ekki ţeirra ađ efla göngugötuna í Mjódd
12.8.2020 | 14:16
Tillaga Flokks fólksins um ađ efla göngugötuna í Mjódd var felld á fundi skipulagsráđs í morgun. Hér má sjá tillöguna og bókun meirihlutans og bókun Flokks fólksins. BORGARRÁĐ 23. júlí 2020: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um eflingu starfsemi í...
Dýrkeypt biđ
8.8.2020 | 12:05
Ţađ styttist í skólabyrjun. Stundum er eins og stjórnvöld geri sér ekki grein fyrir hversu dýrkeypt ţađ getur veriđ fyrir börn ađ bíđa lengi eftir ţjónustu fagađila s.s. skólasálfrćđinga. Í febrúar voru 674 börn á biđlista eftir fyrstu og frekari...
Ađ miđa niđurgreiđslu viđ fćđingardag er ósanngjarnt
3.8.2020 | 10:59
Ég lagđi fram tillögu í borgarráđi 14. maí ađ niđurgreiđsla vegna dagforeldra miđist viđ afmćlismánuđ barns en ekki afmćlisdag. Ekkert hefur spurst af henni. Ég bađ fjármálastjóra ađ taka saman fyrir mig hver yrđi kostnađurinn viđ ţessa breytingu. Hann...
Ţađ er sko líka göngugata í Mjódd
29.7.2020 | 09:36
Ţađ er sko líka göngugata í Mjódd! Segi nú ţetta til ađ minna skipulagsyfirvöld á ef ţađ skyldi hafa fariđ fram hjá ţeim í öllum ţessum hamagangi ţeirra ađ gera varanlegar göngugötur í miđbćnum. Ţađ var gert án viđunandi samráđs viđ kaupmenn sem starfađ...
Bíll ađ láni
17.7.2020 | 10:57
Í viđtali á Útvarpi Sögu í vikunni rćddi ég heilmikiđ um lífiđ og tilveruna í borgarstjórn. Auđvitađ hef ég, sem sálfrćđingur, oft veriđ ađ reyna ađ greina samskiptin milli meiri- og minnihlutans. Allir vita ađ ţau hafa stundum veriđ skrautleg en fćrri...
Mótsagnir meirihlutans
13.7.2020 | 10:03
Dagur vill flýta Borgarlínu – Verđum ađ komast úr skotgrafahernađi um ferđamáta Viđ ţurfum líka ađ flýta orkuskiptum. Eftir 10 ár verđur bannađ ađ flytja inn bensín og dísil bíla. Af hverju leggur borgarmeirihlutinn ekki áherslu á ađ hvetja til...
Borgarbúar eiga fleiri málsvara nú
6.7.2020 | 11:10
Ţađ gengur ekki allt illa í borgarstjórn eins og fram kemur í pistli Björn Jóns Bragasonar og fjallađ er um á dv.is. Flokkur fólksins samţykkir og styđur mál meirihlutans sem falla innan stefnu flokksins og lúta ađ ţví ađ auka og bćta ţjónustu viđ...
Hver á ađ borga skemmdir á skólabyggingum?
28.6.2020 | 11:09
Fram kemur í skýrslu starfshóps um öryggismál í skólum er rćtt um rúđubrot í skólum. Tekiđ er dćmi úr einum skóla en ţar voru alls 73 rúđur brotnar á 12 mánađa tímabili víđs vegar um húsnćđi. Dćmi eru einnig um skóla ţar sem engin rúđa er brotin. Ef...
Flokkur fólksins lćtur sig hagsmuni dýra og dýraeigenda varđa
26.6.2020 | 11:24
Baráttan mín í borginni gegn hundaeftirlitsgjaldinu heldur áfram. Í gćr lagđi ég fram enn eina tillöguna, ađ ţessu sinni ađ afnema skuli hundaeftirlitsgjaldiđ, eđa "hundaskattinn" eins og sumir kalla gjaldiđ. En hér er tillagan sjálf og bókanir í málinu....