Færsluflokkur: Bloggar

Borgarstjórnarsalinn á ekki að nota til að fá útrás fyrir persónulega heift

Þessi uppákoma í gær í borgarstjórn var með ólíkindum, ég missti andlitið og að horfa upp á heiftina, hjálpi mér. Ég var komin að fremsta hlunn með að bjóða borgarfulltrúa Pírata að finna fyrir hana góðan sálfræðing. Það hlýtur að búa mikið undir þegar...

Fögur fyrirheit en minna um efndir

Borgarstjórnarfundur er í fullum gangi og nýlega lauk umræðu um stöðu barna í Reykjavík. Farið var vítt og breytt. Ég hef f.h. Flokks fólksins lagt fram ótal tillögur sem flestar hafa farið í tætarann hjá meirihlutanum. Í þessari bókun reyndi ég að taka...

Ekki öll börn komast að borðinu

Samkvæmt tölum Hagstofunnar 2020 eru 28-35 þúsund manns undir lágtekjumörkum, og eru þar með fátæk, þar af allt að 10 þúsund börn undir 16 ára aldri. Stærsti hlutinn eru einstæðir foreldrar, öryrkjar og fólk af erlendum uppruna. Fátækir foreldrar hafa...

Pálmatré í Vogabyggð, eitt stórt klúður!

Pálmatré í Vogabyggð. Ég spurði hvað væri að frétta af raunhæfismatinu og fékk svar í vikunni sem leið. Hér eru bókanir Flokkur Fólksins og meirihlutans og gagnbókanir. Ég segi í gagnbókun, hvernig væri bara að viðurkenna að þetta var eitt stórt...

Börnum úthýst vegna vanskila foreldra

Eins og fréttist um daginn þá eru dæmi um að nokkur fjöldi barna sem búsett eru í Reykjavíkurborg eigi á hættu að fá ekki boðaða vist í leikskóla vegna vanskila foreldra við sveitarfélagið. Hér er bókun: Fulltrúi Flokkur fólksins vill taka undir orð...

Hverfisskipulag Breiðholts, samráðsþátturinn

Tillögum Flokks fólksins um að auka aðgengi Breiðhyltinga að skipulagsyfirvöldum vegna hverfisskipulags Breiðholts var felld á fundi skipulags- og samgönguráðs í morgun. Aðallega var tillagan lögð fram til að tryggja að þeir sem halda sig heima nú vegna...

Heima sem lengst

Flokkur fólksins hefur barist fyrir bættum kjörum og aðstæðum eldri borgara og öryrkja bæði á Alþingi og í Reykjavíkurborg. Til þess að það geti verið raunverulegur kostur fyrir eldri borgara að vera sem lengst heima þá er mikilvægt að gera nokkrar...

Greinilega eldfimt og ofurviðkvæmt

Af óskiljanlegum ástæðum var tillögu Flokks fólksins um að borgin kynnti sér starfshætti t.d. Þjóðverja í aðgerðum er varða rakaskemmdir vísað frá á fundi borgarráðs í morgun. Málið var greinilega eitthvað eldfimt því ekki fengust neinar skýringar á...

Er ellikerling mætt?

Flokkur fólksins berst fyrir bættum kjörum og aðstæðum eldri borgara og öryrkja bæði á Alþingi og í Reykjavíkurborg. Það fréttist á dögunum að matarsending til eldri konu hefði verið skilin eftir á hurðarhúni hennar og sú skýring gefin að hún hefði ekki...

Er rafbíll ekki vistvænn ferðamáti?

Það er verið að ræða hverfisskipulag Breiðholts á Morgunvaktinni á RÚV. Nú hefst viðvera á morgun í Gerðubergi og í næstu viku í Mjódd til að ræða þetta skipulag. Áhersla er lögð á að gera vistvænum ferðamátum hátt undir höfði við borgargötur og að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband