Fćrsluflokkur: Bloggar
Tölvunarfrćđingar látnir taka poka sinn
14.11.2020 | 11:03
Mér heyrđist borgarmeirihlutinn segja ađ standa ćtti vörđ um störf á tímum COVID? En nú hafa fjórum tölvunarfrćđingum/kerfisfrćđingum veriđ sagt upp hjá Ţjónustu- og nýsköpunarsviđi Reykjavíkurborgar. Sumir starfsmannanna hafa um 20 ára starfsreynslu. Á...
Leynd á neyđartímum
13.11.2020 | 12:08
Á neyđartímum eins og nú ríkir er fátt verra en leynd og ađ halda upplýsingum frá ţeim sem kosnir eru til ábyrgđar. Núverandi Neyđarstjórn hefur haldiđ yfir 60 fundi án ţess ađ fundargerđir hafi borist minnihlutanum. Tímabćrt er ađ endurskođa ţessa...
VISSA Í ÓVISSU
10.11.2020 | 08:41
Hver átti von á ađ upplifa ţćr ađstćđur sem nú ríkja, ađstćđur ţar sem skćđ veira skekur heiminn allan? Slíkar ađstćđur kalla á ćđruleysi og samstöđu. Í ćđruleysi felst m.a. ađ sćtta sig viđ ţađ sem ekki fćst breytt. Enginn er beinlínis sökudólgur og...
Hvernig líđur börnum ađ vera međ grímu í skólanum?
5.11.2020 | 18:16
Nú ţegar komin er grímuskylda fyrir ákveđinn aldurshóp barna í grunnskólum lagđi ég fram eftirfarandi tillögu í borgarráđi í morgun: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi tillögu ađ gerđ verđi könnun međal barna á upplifun ţeirra á...
Hundagjaldiđ burt
30.10.2020 | 16:19
Nú stendur til ađ öll málefni dýra fari undir einn hatt. Ţađ er löngu tímabćrt ađ taka til í ţessum málum sem hafa veriđ í miklum ólestri. Hundaeigendur hafa greitt árum saman hundagjald sem ég kalla nú bara hundaskatt ţrátt fyrir ađ verkefni...
Látiđ fjörur í friđi
29.10.2020 | 13:52
Fulltrúi Flokks fólksins hefur margsinnis bókađ um af hverju ţessi meirihluti getur ekki látiđ fjörur í friđi. Ţađ vantar ekki land. Haldiđ er áfram ađ trođa á kostnađ bćđi grćnna svćđa og útivistarsvćđa. Einnig á ađ fylla fjörur í Ártúnshöfđa ţar sem...
Ég spurđi um LEAN
14.10.2020 | 13:14
Áriđ 2018 var ákveđiđ ađ innleiđa LEAN hjá Reykjavíkurborg. Í morgun á fundi skipulagsráđs ákvađ ég ađ forvitnast um ţau mál. Flokkur fólksins óskar ađ fá upplýsingar um hvar á umhverfis- og skipulagssviđi LEAN ađferđarfrćđin er brúkuđ og hvađ hefur hún...
Beđiđ eftir strćtó í kulda og trekki
12.10.2020 | 08:06
Í borgarstjórn hef ég lagt fram nokkur mál í gegnum tíđina sem lúta ađ almenningssamgöngum. Ef ţeim er ekki vísađ frá samstundis hefur ţeim stundum veriđ vísađ til stjórnar Strćtó bs. til umsagnar. Ţar hafa sum ţeirra einfaldlega dagađ uppi eđa strandađ...
Lestur lykillinn ađ námi, ţekkingarleit og ţekkingarţróun
25.9.2020 | 13:35
Fulltrúi Flokks fólksins hefur ítrekađ lagt fram mál í borgarstjórn ţar sem hvatt er til ađ nota ávallt gagnreynda lestrarađferđ og ađ lögđ sé áhersla á ađ lesskilningur sé ţjálfađur frá byrjun enda er lestur og lesskilningur lykillinn ađ námi,...
Framkvćmdastjóri sem er diplómatískur og kann ađ miđla málum
23.9.2020 | 13:57
Ég er ađeins ađ hugsa núna í ljósi ţessa nýja fyrirkomulags í sveitarstjórn á Akureyri ţar sem tekinn hefur veriđ upp samstarfssamningur. Ef ég máta ţetta viđ sveitarfélagiđ Reykjavík ţá er borgarstjóri ekki ţessi diplómatíski málamiđlari sem hann gćti...