Fćrsluflokkur: Bloggar

Ströng inntökuskilyrđi - enginn biđlisti

Ég fékk svar í vikunni viđ fyrirspurn um biđlista eftir sérskólaúrrćđi. Fram kemur ađ heilt á litiđ bíđa á ţriđja tug barna eftir sérskólaúrrćđ. Í Klettaskóla er sagđur enginn biđlisti en ég tel ađ ţađ geti veriđ vegna ţess ađ inntökuskilyrđin eru of...

39 uppsagnir vegna vanskila á frístundavistun

Í dag var fundur hjá skóla- og frístundaráđi. Ég sat ekki fundinn enda er ţar bara varamađur. En ég fékk svar viđ fyrirspurn hvort börn hafi ţurft ađ hćtta á frístundaheimili á haustönn 2020 vegna vanskila. Á haustönn 2020 voru sendar út 39 uppsagnir...

Ofbeldi gegn öldruđum

Skýrsla starfshóps um aldrađa og heimilisofbeldi hefur veriđ kynnt í borginni. Ég lét bóka eftirfarandi: Ofbeldi gegn öldruđum er alvarlegt mál og ţví miđur berast fregnir af slíkum tilfellum. Fulltrúi Flokks fólksins fagnar skýrslunni enda mikilvćgt ađ...

Röng forgangsröđun

Ég varđ hissa ţegar meirihlutinn í borgarráđi vísađi frá tillögu um ađ endurskođa áherslur sína í ljósi ţess ađ stór hluti útsvars fer í eitthvađ allt annađ en beina ţjónustu viđ borgarbúa. Ég tel ađ ţađ hefđi ekki skađađ ađ hún fengi skođun ţar sem...

Áramótagrein oddvita Flokks fólksins

Litiđ um öxl áriđ 2020. Áramótagrein Flokks fólksins í borgarstjórn birt á Kjarnanum Vonandi verđur biđ á ţví ađ viđ ţurfum ađ upplifa annađ eins ár og 2020. Hver átti von á ađ viđ gengum í gegnum ţćr ađstćđur sem nú ríkja ţar sem skćđ veira skekur...

Hundaeftirlitsgjald ólögmćtt?

Skatt má ekki leggja á nema međ lögum en svo segir í 40. gr. stjórnarskrárinnar. Öđru gegnir um ţjónustugjöld. Stjórnvöldum er almennt heimilt ađ krefjast greiđslu fyrir veitta ţjónustu. Ef stjórnvöld á annađ borđ innheimta gjöld langt umfram...

Styrkja björgunarsveitir án ţess ađ kaupa flugelda

Ég lagđi ţessa tillögu fram í borgarráđi í morgun: Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ borgarráđ samţykki ađ hvetji borgarbúa til ađ styrkja starf björgunarsveita án ţess ađ kaupa flugelda. Mikiđ svifryk hefur mćlst í loftinu um áramót af völdum...

Börn eiga núna ađ bíđa eftir Farsćldarfrumvarpinu

Í leik- og grunnskóla án ađgreining ar eru fyrirheitin sú ađ öll börn skuli fá ţörfum sínum fullnćgt. Ţetta er flókiđ í framkvćmd. Slíkt kallar á ađ ráđnir séu fagmenntađir kennarar, ţroskaţjálfar, iđjuţjálfar, sérkennarar, sálfrćđingar,...

Landfyllingarárátta skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Fjörum fórnađ

Hvađ er međ ţessa landfyllingaráráttu skipulagsyfirvalda í borginni? Fjörur fá ekki ađ vera í friđi ţví svo mikiđ ţarf ađ ţétta byggđ. Gengiđ er á náttúrulegar fjörur. Til dćmi kemur landfylling í tengslum viđ uppbyggingu íbúđahverfis í Skerjafirđi til...

Ég spurđi um böđun

Óundirbúnum fyrirspurnum Flokks fólksins á fundi borgarstjórnar var beint til borgarstjóra sem framkvćmdarstjóra borgarinnar og varđar ţjónustu viđ eldri borgara sem búa heima. Spurt er um ţjónustuţáttinn "ađstođ viđ böđun". Stundum lenda bađdagar á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband