Fćrsluflokkur: Bloggar
Börn vilja meiri jafnréttisfrćđslu
14.2.2021 | 16:43
Samţykkt var í vikunni ađ vísa tillögu fulltrúa Flokks fólksins um úttekt á jafnréttisfrćđslu í skólum til umsagnar starfshóps um kynja- og hinsegin frćđslu. Ég var ađ vonum ánćgđ međ ţađ. Tillagan gengur út á ađ skođa hvernig jafnréttisfrćđslu er háttađ...
Mig langar ađ lćra á píanó
10.2.2021 | 07:47
Í september 2019 lagđi ég fram tillögu um ađ ađ stofnađar verđi skólahljómsveitir í öllum 10 hverfum borgarinnar. Í dag eru ađeins fjórar skólahljómsveitir í Reykjavík. Á sjöunda hundrađ nemendur stunda nám í ţessum hljómsveitum. Nemendur í grunnskólum...
Ráđgjöf og útvistun
4.2.2021 | 12:01
Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Ţar vinna margir sérfrćđingar. Ţađ sem ţó einkennir ţessa stjórnsýslu er ađ viđ langflest verk ţarf ađ kaupa ţjónustu frá sérfrćđingum úti í bć. Verkum er útvistađ í vaxandi mćli. Nýlega var nokkrum reynslumiklum...
Töframáttur samtalsins
30.1.2021 | 10:27
Á ţriđjudaginn 2. febrúar mun ég leggja fram tillögu Flokks fólksins um ađ borgarstjórn samţykki ađ stofna sálfélagslegt međferđarúrrćđi fyrir eldri borgara sem búa á hjúkrunarheimilum eđa í heimahúsi til ađ fyrirbyggja eđa draga úr notkun geđlyfja....
Hafnartorg og Kirkjusandur kassalaga og kalt
27.1.2021 | 13:40
Sýndar voru myndir frá nýju hverfi sem rísa skal á Kirkjusandi á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Mér fannst ţćr kuldalegar. Byggingar eru kassalaga og er upplifunin svolítiđ ţannig ađ ţarna vanti karakter og sjarma. Ekki hefur veriđ kannađ...
Hundaeigendalistinn birtur á netinu
26.1.2021 | 09:27
Mikiđ fer ţessi listi međ nöfnum og heimilaföngum ţeirra sem fengiđ hafa hundaleyfi í taugarnar á mér. Listinn er lagđur fram reglulega á fundi umhverfis- og heilbrigđisráđs og í kjölfariđ birtur á netinu. Ţetta er sérkennilegt í ljósi tillögu stýrihóps...
Ferđalög borgarstjóra og hans fólks erlendis liđin tíđ?
24.1.2021 | 18:14
Í borgarráđi í vikunni var lagt fram bođ Eurocities um stuđning viđ yfirlýsingu um loftslagsmál sem kennd er viđ París og birt var 11. desember 2020 á 5 ára afmćli Parísarsamkomulagsins. Fulltrúi Flokks fólksins styđur og fagnar öllum samskiptum...
Sálfrćđingar hafi ađsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur
19.1.2021 | 12:45
Tillaga um ađ skólasálfrćđingar hafi ađsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur er lögđ fram á fundi borgarstjórnar í dag: Flokkur fólksins leggur til ađ sálfrćđingar skólaţjónustu hafi ađsetur í ţeim skólum sem ţeir sinna. Einnig er lagt til ađ...
Stytting vinnuvikunnar má ekkert kosta
17.1.2021 | 12:59
Ţađ er sérkennilegt ađ fullnćgjandi fjármagn skuli ekki fylgja styttingu vinnuvikunnar ţar sem ađ međ styttingunni eykst álag á starfsfólk vegna undirmönnunar sem stytting vinnuviku leiđir til. Ţetta er í andstöđu viđ bođun meirihlutans sem er ađ halda...
Borgin lagi veđriđ
15.1.2021 | 15:19
Hafnartorg. Skemmtileg fyrirsögn:) Hér er tillaga Flokks fólksins um Hafnartorg, lögđ fram á fundi skipulags- og samgönguráđs í vikunni: Hafnartorgiđ er í hjarta bćjarins. Nú eru ţar miklar byggingar og er svćđiđ kalt ásýndum í ýmsum merkingum. Ţarna er...