Fćrsluflokkur: Bloggar

Börn vilja meiri jafnréttisfrćđslu

Samţykkt var í vikunni ađ vísa tillögu fulltrúa Flokks fólksins um úttekt á jafnréttisfrćđslu í skólum til umsagnar starfshóps um kynja- og hinsegin frćđslu. Ég var ađ vonum ánćgđ međ ţađ. Tillagan gengur út á ađ skođa hvernig jafnréttisfrćđslu er háttađ...

Mig langar ađ lćra á píanó

Í september 2019 lagđi ég fram tillögu um ađ ađ stofnađar verđi skólahljómsveitir í öllum 10 hverfum borgarinnar. Í dag eru ađeins fjórar skólahljómsveitir í Reykjavík. Á sjöunda hundrađ nemendur stunda nám í ţessum hljómsveitum. Nemendur í grunnskólum...

Ráđgjöf og útvistun

Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Ţar vinna margir sérfrćđingar. Ţađ sem ţó einkennir ţessa stjórnsýslu er ađ viđ langflest verk ţarf ađ kaupa ţjónustu frá sérfrćđingum úti í bć. Verkum er útvistađ í vaxandi mćli. Nýlega var nokkrum reynslumiklum...

Töframáttur samtalsins

Á ţriđjudaginn 2. febrúar mun ég leggja fram tillögu Flokks fólksins um ađ borgarstjórn samţykki ađ stofna sálfélagslegt međferđarúrrćđi fyrir eldri borgara sem búa á hjúkrunarheimilum eđa í heimahúsi til ađ fyrirbyggja eđa draga úr notkun geđlyfja....

Hafnartorg og Kirkjusandur kassalaga og kalt

Sýndar voru myndir frá nýju hverfi sem rísa skal á Kirkjusandi á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Mér fannst ţćr kuldalegar. Byggingar eru kassalaga og er upplifunin svolítiđ ţannig ađ ţarna vanti karakter og sjarma. Ekki hefur veriđ kannađ...

Hundaeigendalistinn birtur á netinu

Mikiđ fer ţessi listi međ nöfnum og heimilaföngum ţeirra sem fengiđ hafa hundaleyfi í taugarnar á mér. Listinn er lagđur fram reglulega á fundi umhverfis- og heilbrigđisráđs og í kjölfariđ birtur á netinu. Ţetta er sérkennilegt í ljósi tillögu stýrihóps...

Ferđalög borgarstjóra og hans fólks erlendis liđin tíđ?

Í borgarráđi í vikunni var lagt fram bođ Eurocities um stuđning viđ yfirlýsingu um loftslagsmál sem kennd er viđ París og birt var 11. desember 2020 á 5 ára afmćli Parísarsamkomulagsins. Fulltrúi Flokks fólksins styđur og fagnar öllum samskiptum...

Sálfrćđingar hafi ađsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur

Tillaga um ađ skólasálfrćđingar hafi ađsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur er lögđ fram á fundi borgarstjórnar í dag: Flokkur fólksins leggur til ađ sálfrćđingar skólaţjónustu hafi ađsetur í ţeim skólum sem ţeir sinna. Einnig er lagt til ađ...

Stytting vinnuvikunnar má ekkert kosta

Ţađ er sérkennilegt ađ fullnćgjandi fjármagn skuli ekki fylgja styttingu vinnuvikunnar ţar sem ađ međ styttingunni eykst álag á starfsfólk vegna undirmönnunar sem stytting vinnuviku leiđir til. Ţetta er í andstöđu viđ bođun meirihlutans sem er ađ halda...

Borgin lagi veđriđ

Hafnartorg. Skemmtileg fyrirsögn:) Hér er tillaga Flokks fólksins um Hafnartorg, lögđ fram á fundi skipulags- og samgönguráđs í vikunni: Hafnartorgiđ er í hjarta bćjarins. Nú eru ţar miklar byggingar og er svćđiđ kalt ásýndum í ýmsum merkingum. Ţarna er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband