Fćrsluflokkur: Bloggar
Bjöllur á kisur svo sem flestir ungar komast á legg
25.3.2021 | 13:56
Fulltrúi Flokks fólksins lagđi ţađ til á fundi borgarráđs í apríl ađ borgarráđ beini ţví til umhverfis- og heilbrigđisráđs ásamt Dýraţjónustu Reykjavíkur (DÝR) ađ send verđi út tilmćli til kattaeigenda ađ ţeir setji bjöllur a.m.k tvćr á ketti sína viđ...
Samţykkt
18.3.2021 | 18:36
Stóru tíđindi vikunnar úr borginni eru ađ ţessi tillaga Flokks fólksins var samţykkt á fundi Velferđarráđs í gćr. Hipp hipp húrra! Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ Reykjavík ráđist í sérstakt frćđsluátak međ ţađ ađ markmiđi ađ frćđa fólk um...
Ekki minnst á einelti í drögum ađ ađgerđaráćtlun gegn ofbeldi
18.3.2021 | 13:41
Kynning á drögum ađ ađgerđaráćtlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2021-2023 var lögđ fram á fundi velferđarráđs í gćr. Ekki einu orđi var minnst á einelti. Flokkur fólksins lagđi fram eftirfarandi bókun: Í ađgerđaráćtlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi...
Börn sem bíđa, börn sem líđa
16.3.2021 | 08:12
Nú bíđa 957 börn eftir fagţjónustu skóla í Reykjavík, 360 stúlkur og 597 drengir. Ađ baki hverju barni er tilvísun undirrituđ af kennara/skóla og foreldrum. Flest bíđa eftir ađ komast til skólasálfrćđings. Ég hugsa daglega til ţessara barna, hvernig ţeim...
Hver á ađ gćta varđanna?
14.3.2021 | 14:10
Meirihlutinn samţykkti í vikunni ađ fallast á hjálagt erindi Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 7. janúar 2021, varđandi ósk um undanţágu frá upplýsingalögum fyrir dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur á samkeppnismarkađi. Ég er hrćdd viđ svona leynd og trúi ekki...
Boriđ í bakkafullan lćkinn
12.3.2021 | 11:45
Ţađ er fátt sem ergir mann eins mikiđ og ţegar forstjóri í fyrirtćki í eigu borgarinnar sem er á háum launum fćr risastóra launahćkkun. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ákveđiđ ađ hćkka laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra...
BARA ŢÖGN Atvinnumál eldri borgara í Reykjavík var til umrćđu í borgarstjórn í kvöld ađ beiđni fulltrúa Flokks fólksins. Ég er eiginlega í nettu sjokki, bara miđur mín ţví enginn úr meirihlutanum sýndi ţessu málefni áhuga. Enginn ţeirra óskađi eftir ađ...
Atvinnumál eldri borgara í Reykjavík, umrćđa í borgarstjórn 2. mars
26.2.2021 | 11:31
Ađ beiđni fulltrúa Flokks fólksins verđur umrćđa um atvinnumál eldri borgara í Reykjavík á dagskrá á fundi borgarstjórnar 2. mars. Fólk er nauđbeygt til ađ hćtta ađ vinna 70 ára. Ţetta eru náttúrulega ekkert annađ en aldursfordómar. Ţađ er einnig brot á...
Borgin búin ađ afsala sér völdum til Vegagerđarinnar?
16.2.2021 | 16:19
Borgarlínan er á dagskrá í borgarstjórn. Hér er bókun fulltrúa Flokks fólksins: Borgarlína er stórt verkefni. Fulltrúi Flokks fólksins hefur spurt margra spurninga en fátt er um svör enda lítiđ vitađ fyrir víst hvađ varđar stóra og mikilvćga ţćtti. Ţetta...
Hagsmunafulltrúi aldrađra - taka 2
16.2.2021 | 09:29
Í annađ sinn á kjörtímabilinu leggur Flokkur fólksins fram tillögu um ađ stofnađ verđi embćtti hagsmunafulltrúa aldrađra í Reykjavík. Markmiđiđ međ embćtti hagsmunafulltrúa aldrađra er ađ hann skođi málefni eldri borgara og haldi utan um hagsmuni ţeirra,...