Færsluflokkur: Bloggar
Tillaga að nýrri vinnureglu á starfsstöðvum velferðarsviðs
24.6.2020 | 22:34
Ég lagði fram þessa tillögu að nýrri vinnureglu á starfsstöðvum velferðarsviðs á fundi velferðarráðs í dag. Hún gengur út á að starfsmenn velferðarþjónustu/þjónustumiðstöðva yfirgefi ekki vinnustaðinn í lok dags fyrr en þeir eru búnir að svara með einum...
Og fékk þetta svar
21.6.2020 | 07:44
Í lögunum segir: "Umferð vélknúinna ökutækja um göngugötu er óheimil. Þó er umferð vélknúinna ökutækja akstursþjónustu fatlaðra, handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða, lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutninga heimil." Hvort að borginni sé heimilt að...
Ég spurði lögguna þótt lögin séu í sjálfu sér alveg skýr
20.6.2020 | 10:48
Eftirfarandi spurning hefur verið send löggunni. Ég er borgarfulltrúi Flokks fólksins og hef verið að vinna fyrir hreyfihamlaða ekki síst í tengslum við göngugötur í miðbænum. Mig langar til að fá það staðfest hvort handhöfum stæðiskorta sé óhætt að nýta...
Í Reykjavík eiga ekki að vera neinar dauðagildrur
16.6.2020 | 15:02
Fundur borgarstjórnar er hafinn og er fyrsta mál á dagskrá Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur 2019-2023. Víða í borginni er umferðaröryggi ábótavant og aðstæður hættulegar. Strætisvagnar stoppa á miðri götu til að hleypa farþegum í og úr sem getur skapað...
Martröð í bílastæðahúsum borgarinnar
10.6.2020 | 09:03
Vandræði í bílastæðahúsum borgarinnar. Fundur í skipulags- og samgönguráði er um það bil að hefjast og mun ég leggja fram eftirfarandi tillögu að gefnu tilefni: Fulltrúi Flokks fólksins gerir það að tillögu sinni að Reykjavíkurborg hafi...
Hve mörg verslunarrými hafa losnað í miðbænum?
4.6.2020 | 19:56
Ég lagði fram fyrirspurn í gær á fundi skipulags- og samgönguráðs um hvað mörg verslunarrými við göngugötur í miðbænum hafa losnað sl. eitt og hálft ár? Hér er spurt um rými sem hafa losnað við bæði varanlegar göngugötur og tímabundnar, svokallaðar...
Sóun á metani í stað þess að nýta það er hrein og klár heimska
2.6.2020 | 16:29
Í borgarstjórn er meirihlutinn að leggja fram græna planið sitt og er það gott eins langt og það nær. En í það vantar stóran þátt og þess vegna verður fulltrúi Flokks fólksins að sitja hjá. Það er nefnilega tvískinnungsháttur að tala um græna borg á...
Tillögunni um tilraunaverkefni að rekstraraðilar taki sjálfir ákvörðun um hvort hafa eigi opnar eða lokaðar göngugötur sem meirihlutinn hefur ákveðið að séu varanlegar göngugötur eða tímabundnar, var vísað frá í skipulags- og samgönguráði í fyrradag og...
Þéttingastefnan komin út í öfgar?
27.5.2020 | 13:56
Á fundi skipulags- og samgönguráðs lagði ég fram eftirfarandi tillögu: Tillaga Flokks fólksins að meirihlutinn endurskoði þéttingarstefnu sína með það í huga að hlífa grænum svæðum, skólalóðum og útivistarsvæðum. Fulltrúi Flokks fólks leggur til að...
Fyrirvari settur við samþykkt ársreiknings m.a. vegna Félagsbústaða
27.5.2020 | 13:49
Hér er fyrirvari Flokks fólksins við samþykkt ársreiknings borgarinnar 2019 sem settur var samhliða undirritun hans. Ástæðan fyrir þessum fyrirvara var m.a. vegna Félagsbústaða en ekki síður vegna þess með því að kjörnir fulltrúar áriti ársreikning kynnu...