Færsluflokkur: Bloggar

Borgin ætti að reka sinn eiginn "Arnarskóla"

Af hverju getur borgin ekki rekið sinn eigin "Arnarskóla"? Ég hef verið með bókanir vegna þess að borgin hefur sett stopp umsóknir í Arnarskóla vegna þess að svokallað ytra mat liggur ekki fyrir sem ekki er í höndum borgarinnar að framkvæma. Ég segi að...

Ekkert kemur í staðinn fyrir persónulega nánd

Í vikunni samþykkti velferðarráð að hraða innleiðingu stafrænnar tækni á velferðarsviði m.a. vegna jákvæðrar reynslu af nýtingu rafrænna lausna á tímum COVID-19 faraldursins, s.s. skjáheimsókna í heimahjúkrun og heimaþjónustu, notkun fjarfundabúnaðar til...

Oft legið við stórslysi á hjólreiða- og göngustígum

Á fundi skipulags- og samgönguráðs í morgun var lagt fram til staðfestingar erindisbréfi samgöngustjóra varðandi stýrihóp um Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025. Fulltrúi Flokks fólksins lagði fram svohljóðandi bókun: Það sem sá stýrihópur sem hér um...

Lýðræði, gegnsæi og að hlusta á borgarbúa

Miðbæjarmálin voru á dagskrá fundar skipulags- og umhverfisráðs og ekki í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili. Ákveðið var að fresta tillögu meirihlutans um eina viku en hún var á þá leið að stækka ætti göngugötusvæðið enn meira. Þetta mál er í raun...

Setja þarf hámarkshraða hjóla á göngu- og hjólastígum

Á fundi skipulags- og samgönguráðs í morgun lagði ég fram tillögu um að setja hámarkshraða hjóla á göngu- og hjólastígum og aðliggjandi gangstéttum til að tryggja öryggi hjólandi og gangandi, sumir með hunda í taumi. Flokkur fólksins bendir jafnframt á...

Bleyta fyrst og sópa svo

Ég lagði fram tillögu í borgarráði í vikunni að aukin áhersla verði lögð á götuþvott að vori samhliða almennri götusópun með það að markmiði að draga úr svifryksmengun og bæta loftgæði í borginni Flokkur fólksins leggur til að aukin áhersla verði lögð á...

Einn stærsti áfangi lífs míns

Glefsur úr viðtali Vikunnar: "Þegar Flokkur fólksins kom fram á sviðið og fór að leggja áherslu á fjölskyldumálin fórum við Inga Sæland að tala saman á messenger og það gerðist mjög hratt að ég gaf kost á mér í oddvitasæti flokksins í...

Ferðalög á kostnað útsvarsgreiðenda undantekning

Ég hef verið óþreytandi í að benda á kostnað vegna ferða embættismanna, borgarstjóra og hans aðstoðarmanns erlendis. Vonandi snarfækkar ferðum núna í kjölfar Covid-19 enda allir orðnir flinkir í fjarfundum. Á sameiginlegum fundi Skipulags- og...

Áfengið tók allt, sjálfsmyndina líka

„Ég vissi alltaf að pabba þótti mjög vænt um okkur systkinin en sjúkdómurinn alkóhólismi var bara búinn að taka hann“ Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur lengi barist fyrir því að börn alkóhólista fái sálfræðiþjónustu...

Hvort göngugötur dragi almennt úr eða auki smithættu?

Það á ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband