Fćrsluflokkur: Bloggar

Tífalt meiri óánćgja međ ţjónustu Strćtó bs., en međ ţjónustu Lundúnavagnanna

Ég fékk sent frá vini áhugaverđan samanburđ Strćtó bs viđ vagnanna í stórborginni London. Í London bárust, á tilteknum ársfjórđungi, um 2,9 kvartanir fyrir hverjar 100.000 ferđir međ strćtisvagni. Í ljósi ţess sem segir í svari frá Strćtó ţá er...

Upplýsingafulltrúi Strćtó pólitískur ?

Ég er enn svo blaut bak viđ eyrun í pólitíkinni ađ ég hugsađi ekki mikiđ ţegar upplýsingafulltrúi Strćtó fór ađ höggva í bókun mína í borgarráđi hvađ varđar allar ţessa ábendingar sem snúast ađ mestu um framkomu, aksturslag og tímasetningar. En ég fékk...

Frítt í strćtó fyrir grunnskólanema 200 m.kr. á ári

Ég lagđi fram fyrirspurn í borgarráđi um hvađ ţađ myndi kosta á ári ef grunnskólanemar fengju frítt í strćtó. Hér er svariđ frá Strćtó bs: Heildarfargjaldatekjur af afsláttarfargjöldum til barna og ungmenna á árinu 2018 er áćtlađur um 360 m.kr. og áćtla...

Vel á ţriđja ţúsund kvartanir vegna ţjónustu Strćtó áriđ 2018

Flokki fólksins fýsti ađ vita hvertu oft vćri kvartađ yfir ţjónustu Strćtó bs. Okkur hafđi borist ábending um ađ ţjónustuţegar vćru ekki alltaf sáttir og ađ ţeir sem kvörtuđu ţyrftu ađ bíđa mánuđum saman eftir viđbrögđum. Auđvitađ má reikna međ ađ...

Brauđ og bjór í Bónus?

Reglulega liggur fyrir Alţingi áfengisfrumvarp í einni eđa annarri mynd sem miđar ađ ţví ađ auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstćđismanna ađ borgarstjórn samţykki ađ hvetja Alţingi til ađ auka frelsi á áfengismarkađi. Ýmsar...

Nenni ekki einhverri sýndarmennsku-vinnu í borginni

Ég sé ekki ástćđu, a.m.k. ekki eins og sakir standa til ţess ađ taka ţátt í endurskođun siđareglna fyrir kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Ástćđur eru eftirfarandi: 1. 1. Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram drög ađ samstarfsreglum sem ekki er...

Ekkert lát á valdníđslu á fundum í borginni

Rétt í ţessu var ađ ljúka enn einum vitleysis-fundinum í borginni. Stjórnunin var ţannig ađ dólađ var međ fyrstu málin á dagskránni og síđan seinni helmingnum frestađ vegna tímaskorts ţar á međal málum Flokks fólksins sem var annars vegar svar um kostnađ...

Biđlista-meinsemdin í Reykjavík rótgróin

Af og til ber­ast frétt­ir af óánćgju kenn­ara og for­eldra vegna óbođlegra ađstćđna í skól­um borg­ar­inn­ar sem koma m.a. niđur á börn­um međ sérţarf­ir. Ný­leg­ar frétt­ir um mál af ţessu tagi komu frá Dal­skóla. Ţar er hús­nćđiđ sprungiđ og...

Tafagjald kemur verst niđur á ţeim sem minnst hafa milli handanna

Andúđ borgarmeirihlutans á einkabílnum birtist í ţví ađ allt skal gert til ađ útiloka ökutćki frá miđbćnum sama hvort ţau eru vistvćn eđa ekki. Ţeir sem vilja aka vistvćnum bílum fá enga hvatningu en eins og menn muna voru reglur um bílastćđaklukku...

Everest, sport ríka fólksins

Ég er ađ reyna ađ skilja ţessa löngun ađ fara á topp Everest svona út frá sálfrćđilegu sjónarmiđi. Ţetta er lífshćttulegur leiđangur sem kostar auk ţess mikiđ og ţví aldeilis ekki á fćri nema ţeirra sem eiga nóg af peningum og tíma. Skyldi ţetta skila...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband