Færsluflokkur: Bloggar
Siðanefndarkerfi hentar illa fyrir kjörna fulltrúa
23.5.2019 | 08:13
Siðanefnd sem forsætisnefnd Alþingis skipaði ályktaði fyrir stuttu að þingmaður hafi brotið í bága við ákvæði siðareglna þingsins með ummælum sínum um annan þingmann. Um er að ræða ráðgefandi álit og hefur forsætisnefnd Alþingis síðasta orðið. Þetta...
Kirsuberjatréð, Vesturgata 4 kl. 17 í dag. Opnun sýningar: LAGT Á BORÐ. Náttúra, Landnám
16.5.2019 | 11:04
Sölusýning í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík Jón Guðmundsson sýnir hönnun sína og smíð. Fornaskar, renndar skálar, diskar, fornaskar og bikarar gerðir úr innlendum viði. Sýningaropnun er fimmtudaginn 16 maí kl. 17-18. Allir velkomnir Sýndir eru...
Meirihlutinn í borginni þorir ekki að gera víðtæka skoðanakönnun um varanlega lokun gatna í miðbænum
15.5.2019 | 18:06
Ég lagði fram í borgarráði í síðustu viku tillögu um að framkvæmd verði víðtæk skoðanakönnun á meðal borgarbúa og þeir spurðir um afstöðu sína gagnvart varanlegri lokun Laugavegs og Skólavörðustígs að hluta. Tillagan var felld á staðnum. Sjálfstæðismenn...
Secret Solstice 2019
15.5.2019 | 13:28
Rætt hefur verið m.a. á Bylgjunni um tónleikana Secret Solstice 2019. Þessir tónleikar hafa verið umdeildir fyrir margar sakir, t.d. staðsetning þeirra, ekki nægjanlegt eftirlit og þá staðreynd að eigendur hafa ekki getað staðið í skilum m.a. við...
Tillaga Flokks fólksins um dýrahald í íbúðum Félagsbústaða samþykkt
9.5.2019 | 13:19
Tillaga Flokks fólksins um dýrahald í íbúðum Félagsbústaða var samþykkt Flokkur fólksins lagði fram tillögu í borgarráði þann 16. September 2018 um að hunda- og kattahald í félagslegum leiguíbúðum yrðir leyft. Tillögunni var var vísað til stjórnar...
Sérskólar, afgangsstærð í borgarkerfinu
7.5.2019 | 14:30
Brúarskóli stækkaður? Á dagskrá borgarstjórnar í dag er tillaga Flokks fólksins þess efnis að byggt verði við Brúarskóla til þess að hann geti stækkað og tekið við fleiri nemendum. Staðsetning Brúarskóla í Vesturhlíð er afar hentug m.a. vegna þess að hún...
Hver er staða fatlaðra barna með innflytjenda-bakgrunn?
7.5.2019 | 11:13
Flokkur fólksins er umhugað um líðan allra barna og hefur lagt fram fjölda tillagna sem snúa að bættri þjónustu við börn. Eins og allir vita er biðlisti í flesta þjónustu barna í Reykjavík. Biðlistar virðast vera orðnir rótgróið vandamál hjá...
Miðbærinn, fyrir hverja?
5.5.2019 | 10:21
Allt stefnir nú í að gerðar verði stórvægilegar breytingar á miðborginni og Hlemmi í óþökk fjölmargra, þar með talda rekstrar- og hagsmunaaðila en einnig fjölmargra Reykvíkinga. Breytingarnar eru varanlegar lokanir á helstu götum fyrir bílaumferð....
Engin gögn falin ofan í skúffu
4.5.2019 | 14:52
Á fundi borgarráðs þann 19. júlí 2018 var samþykkt að skipa þverpólitískan stýrihóp í þeim tilgangi að endurskoða stefnu Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Borgarfulltrúi Flokks fólksins sem jafnframt er sálfræðingur og sérfræðingur í...
Fráleitt að bera saman Pálma og Sólfarið
28.4.2019 | 19:12
Það er algerlega fráleitt að bera þessi tvö útilistaverk saman eins og gert var í fréttum Stöðvar 2. Þau eru á engan hátt sambærileg. Annað er lífvera sem ætlað er að lifa í framandi umhverfi, hitt er úr stáli. Margt fleira mætti nefna sem sýnir fram á...