Færsluflokkur: Bloggar
Þegar forsjárlaust foreldri tekur ekki fæðingarorlof
24.4.2019 | 14:44
Tvær tillögur Flokks Fólksins voru felldar í Skóla- og frístundarráði í gær, 23.4. Sú fyrri: Flokkur fólksins leggur til að gerðar verði breytingar á forgangsreglum í leikskóla þannig að einstætt foreldri sem er með fullt forræði yfir barninu fái forgang...
Börn fátækra foreldra geta heldur ekki beðið
19.4.2019 | 20:39
Í kvöld var verið að fjalla um greiningar lækna, sálfræðiþjónustu/sálfræðigreiningar sem eru veittar á einkarekin ni stofu en sem ekki eru teknar fullgildar hjá hinu opinbera. Þess þjónustu þarf að greiða úr eigin vasa. Þetta er dýr þjónusta....
Sum segjast ekki langa að fara til að fátækt þeirra spyrjist ekki út
17.4.2019 | 09:17
Allt kostar, líka að fara í skólaferðalög og halda árshátíðir. Auðvitað vilja börn og unglingar gera þetta allt saman enda skemmtilegt. En hver á að borga? Margir foreldrar sem eru í góðum efnum finnst ekkert nema sjálfsagt að greiða háar upphæðir fyrir...
Engin skólaganga í boði fyrir einhverfa stúlku
12.4.2019 | 19:48
Skóli án aðgreiningar getur ekki sinnt einhverfri stúlku en samt á skólinn að vera fyrir alla. Barn með einhverfu er ekki lengur með skólavist hér á landi.Það hefur lengi verið vitað að það er ákveðinn hópur barna sem líður illa í skólanum en í þessu...
Að eldri borgarar fái sveigjanlegri vinnulok
12.4.2019 | 08:12
Ég hef lagt það til að borgin sem vinnuveitandi leiti leiða til að bjóða upp á að vinnulok verði með sveigjanlegri hætti en nú er, þ.e. að starfslok séu við sjötugsaldur. Fjölmörg störf er hægt að bjóða eldri borgurum upp á þar sem sérstakrar líkamlegrar...
Hvað margir eldri borgarar skyldu vera á bið?
11.4.2019 | 16:11
Í morgun á fundi borgarráðs lagði ég fram beiðni um að fá nýjar upplýsingar um stöðu eldri borgara er varðar bið eftir heimaþjónustu og hjúkrunarrýmum? Í dag 12.4. er þessi frétt um að enn fleiri séu nú á en Flokkur fólksins vill fá nákvæmar tölur í...
Tillaga um úttekt Innri endurskoðunar á Gröndalshúsi felld
5.4.2019 | 17:22
Flokkur fólksins lagði til í janúar að Innri endurskoðun gerði úttekt á Gröndalshúsi en sú tillaga var felld í borgarráði í vikunni. Hún hljóðaði svona: Flokkur fólksins leggur til að Innri endurskoðun geri sambærilega úttekt á Gröndalshúsinu og gerð var...
Barnaleg þrákelkni meirihlutans þegar kemur að miðborgarskipulaginu
2.4.2019 | 19:40
Samráð við rekstraraðila og borgarbúa hefur mikið til verið hundsað og mörgum þykir þeir hafa verið blekktir þegar kemur að lokunum Laugavegar og Skólavörðustígs. Það er með ólíkindum hvernig borgarmeirihlutinn virðst ætla að keyra áfram þessara lokanir...
Í borgarstjórn í dag mun tillaga Flokks fólksins vera lögð fram um að lokun Laugavegar og Skólavörðustígs verði frestað á meðan að könnuð verði til hlítar afstaða borgarbúa gagnvart heilsárs lokun þessara gatna fyrir bílaumferð. Lagt er til að...
Börn veik af myglu og raka í skólahúsnæði borgarinnar
20.3.2019 | 12:48
Það var hart tekist á um myglu og raka í leik- og grunnskólum á fundi borgarstjórnar í gær. Meirihlutinn varðist fimlega og ekki er inn í myndinni að viðurkennt er að borgaryfirvöld til margra ára hefur flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að...