Færsluflokkur: Bloggar

Sagt að engu barni var vísað úr skóla vegna hegðunarvanda en það er ekki rétt

Það er ekki satt að engu barni var vísað úr skóla vegna alvarlegs hegðunarvanda á þessu tímabili sem spurt var um. Annað foreldri hafði samband við mig í morgun og sagði mér sambærilega sögu og þá sem við þekkjum úr fréttum. Það er ekki við veslings...

Villandi upplýsingar frá upplýsingafulltrúa borgarinnar

Upplýsingafulltrúi borgarinnar sendir fjölmiðlum endrum og sinnum tilkynningu um hvaða mál hafa verið samþykkt í borginni. Þá er það orðað "Borgarráð samþykkti eða samþykkt var í borgarstjórn o.s.frv." Það vita kannski ekki allir að Flokkur Folksins...

Kynning Strætó bs á framtíðarsýn fyrirtækisins eins og falleg auglýsing

Fulltrúar frá Strætó bs voru með kynningu á fundi borgarráðs. Vænsta fólk. Verð samt að segja að þessi kynning var meira eins og falleg auglýsing. Ekki eitt orð um að reyna að taka á öllum þeim fjölda kvartana sem fyrirtækinu berast. Strætó er í...

Ekki aftur í Laugardal

Secret Solstice. Í borgarráði var lagt fram minnisblað sviðstjóra íþrótta- og tómstundasviðs vegna tónleika Secret Solstice sem fóru fram í Laugardal 21.-23. júní sl. Stutt bókun Flokkur Folksins að sinni um viðburðinn er á þessa leið: Borgarfulltrúi...

Ósiðleg umræða í borginni og tjáningarfrelsið

Ósiðleg umræða í borginni og hafa ALLIR frelsi til að tjá sig opinberlega? Þrír borgarfulltrúar lögðu fram fyrirspurn um hvernig tekið er á ósiðlegri umræðu starfsmanna Reykjavíkurborgar á opinberum vettvangi. Á fundi borgarráðs 27.6. var lagt fram svar,...

Fyrsta árið í borgarstjórn hálfgerð geggjun

Nú þegar eitt ár er liðið í þessu skemmtilega en sannarlega krefjandi starfi mínu sem borgarfulltrúi Flokkur fólksins er vert að líta yfir farinn veg. Fyrst kemur í hugann allur sá fjöldi mála sem Flokkur fólksins hefur lagt fram í borgarstjórn, tillögur...

Ætluðu að negla borgarfulltrúann í beinni

Á fundi borgarstjórnar 18. júní var á dagskrá Reglur um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa sem er ekki frásögu færandi nema vegna þess að þar átti sér stað sérkennilegur hlutur. Borgarfulltrúi meirihlutans sem einnig var að ljúka tíma sínum sem forseti...

Niðurstöður Zenter áfall fyrir borgaryfirvöld og Miðborgina okkar

Fyrir liggur tvíþætt viðhorfskönnun sem Zenter rannsóknir framkvæmdi fyrir Miðborgina okkar og Samtök verslunar og þjónustu fjármagnaði. Niðurstöður sýna mikla óánægju hjá rekstraraðilum og hjá borgarbúum sem búa ekki miðsvæðis. Fyrirtæki sem þjónusta...

Skutlutillagan

Lokanir gatna fyrir bílaumferð hefur valdið mögum þeim sem eru ekki á hjóli og eiga erfitt um gang ama. Ekki hefur verið haft viðhlítandi samráð við fólkið í borginni, rekstrar- og hagsmunaaðila eða öryrkja hvort þeim yfirleitt hugnast þessar lokanir...

Borgarstjóri ekki hinn hagsýni húsfaðir

Það gengur illa að fá borgarstjóra til að vera hagsýnn og fara vel með peninga borgarbúa. Það segi ég vegna þess að tillaga Flokks Fólksins um að minnka kostnað vegna opinna funda borgarstjóra út í bæ var felld í morgun á fundi forsætisnefndar. Að fella...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband