Fćrsluflokkur: Bloggar
Stórflótti verslana og fyrirtćkja úr miđbćnum
26.7.2019 | 11:20
Frá ţví í febrúar hafa lokađ á Skólavörđustíg GK, Gjóska og Gallería er ađ fara ađ loka ţar. Á Laugavegi eru farnir: Spakmannsspjarir, Brá, Kroll, Manía, Lindex, Stefán Chocolader, Reykjavík Fótó, Herrahúsi, Kúnígúnd, Flash, og Reykjavík Live. Ţesar eru...
Gleymdist ađ mćla?
25.7.2019 | 19:43
Í ţessu botna ég bara alls ekki. Var bara pantađ skip svona út í loftiđ án ţess ađ gera viđeigandi mćlingar? Nú, ţegar skipiđ er komiđ ţá uppgötvast ađ gera ţarf breytingar á báđum bryggjum og kostnađurinn er 100 milljónir króna! Frétt: Ţađ hefur dregist...
Einstaklingi í hjólastól neitađ um ađstođ af vagnstjóra um borđ í strćtó
21.7.2019 | 20:10
Hvađ er eiginlega í gangi hjá Strćtó bs? Stjórnendavandi? Í fréttum í kvöld segir einstaklingur sem er í hjólastól frá ađ honum var neitađ um ađstođ um borđ í strćtó og var skilinn eftir. Í ţessu sambandi langar mig ađ minna á svar Strćtó viđ fyrirspurn...
Laun fyrrum forstjóra Félagsbústađa 1.6 mkr. á mánuđi auk yfirvinnutíma
19.7.2019 | 09:26
Ţađ angrar mig mjög ađ forstjórar B hluta fyrirtćkja eru sennilega allir á borgarstjóralaunum og gott betur. Ég fékk sundurliđun á launum fyrrum forstjóra Félagsbústađar á fundi borgarráđs í gćr. Hann var međ rúma 1.6 milljón á mánuđi auk yfirvinnutíma....
Ađ Reykjavík setji á laggirnar sinn eigin "Arnarskóla"
18.7.2019 | 19:42
Skóla- og frístundarráđ/sviđ mun gera samning viđ sérskólann Arnarskóla fyrir nćsta haust. Skólinn er stađsettur í Kópavogi. Ég spyr hvort ekki sé kominn tími á ađ borgin setji á fót sinn eigin „Arnarskóla“? Arnarskóli er frábćrt úrrćđi...
Viđbrögđ einkenndust af útúrsnúningum og niđurrifi
16.7.2019 | 08:37
Hafnađ í borginni, samţykkt á Alţingi Ţađ hlýtur ađ teljast sérstakt ađ tillögu sem hafnađ er af hörku í borgarstjórn er stuttu síđar komin í lög. Á borgarstjórnarfundi 16. október, 2018 lagđi Flokkur fólksins fram tillögu um ađ heimila akstur bifreiđa...
Spurt um borgarlínu í borgarráđi
10.7.2019 | 12:09
Í allri ţessari umrćđu um borgarlínu er afar margt lođiđ og óljóst. Ţess vegna lagđi ég fram nokkrar spurningar um hana á síđasta fundi borgarráđs: 1. Hvar á götunni á borgarlínan/vagnarnir ađ aka? Á miđri götu eđa hćgra megin? 2. Hvers lags farartćki er...
Margir eldri borgarar óttast bílastćđahúsin
8.7.2019 | 11:46
Reykjavík rekur 7 bílastćđahús. Ţađ er margir hrćddir viđ ađ fara inn í bílastćđahúsin og má nefna eldri borgara en einnig fleiri úr hinum ýmsu aldurshópum. Ađkoma og ađgengi ađ bílastćđahúsum er víđa slćmt. Inn í ţeim er einnig oft ţröngt og fólk hrćdd...
Dofin og vanmátta ţegar mál eru keyrđ í gegn í borgarráđi
7.7.2019 | 08:40
Á einu vettvangi er búiđ ađ taka ákvörđun um ađ umbylta heilum dal, Elliđaárdalnum. Ţví miđur er ég ađeins áheyrnarfulltrúi í borgarráđi, hef ekki atkvćđarétt en hef málfrelsi og bókunarrétt. Tillaga meirihlutans um ţetta umdeilda deiliskipulag felst...
Ţetta er sko líka minn miđbćr
6.7.2019 | 14:30
Ekki skemma miđbćinn Framkvćmdir í miđborginni hafa leitt til ţess ađ hún er ađ missa sjarmann. Áđur sást víđa yfir sundin en núna skyggja byggingar á útsýni. Úr borginni flýja rekstrarađilar og margir forđast ađ koma í bćinn nema til ađ sćkja...