Færsluflokkur: Bloggar

Sameining eða lokanir skóla oftast í óþökk foreldra

Í morgun var lagt fram 6 mánaða uppgjör borgarinnar. Yfir þessum tölum hvíldi mikil leynd þar til Kauphöllin opnaði. Nú hefur allri leynd verið aflétt. Það sem kemur mest á óvart er staða Skóla- og frístundarráðs. 49% af nettó útgjöldum í hlutfalli af...

Enga forræðishyggju og engar öfgar í skólamötuneytum

Svakalegt að hlusta á Kastljós. Flokkur fólksins lagði fram tillögu 13. september að borgin skilgreini þjónustusamninga mötuneyta borgarinnar og bjóði rekstur þeirra út. Í greinargerð með tillögunni segir að markmiðið er að skilgreina gæði...

Pína og kvalir að sækja um rekstrar- og/eða byggingarleyfi í borginni

Hátt flækjustig er á mörgu í borginni. Regluverkið er eins og bandormur, alls konar skilyrði og kvaðir og fullt af smáu letri. Að sækja um rekstrar- eða byggingarleyfi veldur pínu og kvölum hjá mörgum. Sumt er hægt að senda rafrænt en annað ekki sem...

Yfir 200 stöðugildi ómönnuð í skólum og á frístundarheimilum

Fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra Skóla- og frístundarráðs um stöðu ráðninga á skóla- og frístundasviði að enn á eftir að ráða í 60.8 grunnstöðugildi í leikskólum, 40 stöðugildi í grunnskólum og 102,5 stöðugildi í frístundaheimilum/sértækum...

Tillagan um bifreiðastæðaklukkur í Miðbæ Reykjavíkur enn óafgreidd

Ekkert bólar á að tillaga Flokks Fólksins um bifreiðastæðaklukkur í Miðbæ Reykjavíkur komi til afgreiðslu, ekki það að auðvitað verður hún felld. Tillagan var lögð fram 20. febrúar í skipulags- og umhverfisráði og vísað til meðferðar hjá starfandi...

Fólkið sem kvartar ekki

Óskað var eftir upplýsingum um gjald sem leigjendur Félagsbústaða eru látnir greiða í hússjóð og þjónustugjald á mánuði og fyrir hvað verið er að greiða nákvæmlega með gjaldinu. Svarið var lagt fram í borgarráði í morgun og má sjá hér neðar. En hér er...

Ætla freista þess að leggja þessa tillögu fram í borgarráði á morgun

Tillaga um að borgarfulltrúar fundi reglulega með borgarbúum Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarbúum verði boðið til fundar við alla borgarfulltrúa í Tjarnarsal Ráhússins a.m.k. tvisvar til þrisvar á ári. Þar mun borgarbúum gefast kostur...

Spilað með tilfinningar kaupenda í Árskógum

Í tilkynningu til kaupenda íbúða í Árskógum 1-3 frá Félagi eldri borgara (FEB) vegna 400 m.kr. viðbótarkostnaðar sem kaupendum var gert að greiða má sjá hvernig reynt er að spila með tilfinningar þeirra í því skyni að fá þá til að samþykkja...

Fatlaðir látnir ofgreiða. Tillaga um aukna upplýsingagjöf til borgarbúa felld

Frábært viðtal á bls. 6 í Fréttablaðinu í dag . Ég hvet ykkur til að lesa þetta viðtal þar sem Ásta Kristrún Ólafsdóttir móðir þroskahamlaðs manns segir frá hvernig fatlaðir ofgreiða þjónustu vegna skorts á upplýsingum og tekur hún í því sambandi nokkur...

Martröð foreldra

Martröð foreldra á visi.is Martröð foreldra er að börn þeirra leiðist út í fíkniefnaneyslu. Langoftast er einhver aðdragandi sem birtist á heimilinu og í skólanum. Barn sem byrjar að neyta harðra efna fer oft hratt niður. Hefja þarf því greiningarferlið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband