Færsluflokkur: Bloggar

Almennir verslunareigendur í miðbænum eiga alla mína samúð

Það vita það allir sem hafa fylgst með þessari umræðu um lokanir í miðbænum að þegar formaður skipulags- og samgönguráðs segir að göngugötur efla samskipti og auka lífsgæði borgarbúa þá er það fátt nema síendurtekin klisja enda verið að framkvæma þetta...

Af hverju er Reykjavík svona oft eftirbátur smærri sveitarfélaga?

14. febrúar 2019 lagði ég til að Reykjavíkurborg innleiddi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti og hugað yrði sérstaklega að innleiðingu þeirra í leik- og grunnskólum. Þessi tillaga var felld. Nú hefur Kópavogur samþykkt að innleiða...

Skólahljómsveitir í öll hverfi borgarinnar

Það eru aðeins 4 skólahljómsveitir í Reykjavík sem tilheyra 5 hverfum. Hverfi borgarinnar eru hins vegar 10 í allt. Í borgarráði hef ég lagt fram tillögu um að stofnaðar verði skólahljómsveitir í öllum hverfum borgarinnar. Á sjöunda hundrað nemendur...

Hafa hvorki til hnífs né skeiðar

Á fundi borgarstjórnar í gær óskaði ég eftir umræðu um ábyrgð borgarinnar á þeim sem þiggja mataraðstoð frá frjálsum félagasamtökum, Í sumar myndaðist neyðarástand þegar 3600 manns sem ekki áttu peninga til að kaupa mat fékk ekki að borða vegna þess að...

Reykjavík segir já en Seltjarnarnes segir nei

Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. Öðru máli gegnir um borgarstjórann í Reykjavík sem hefur lagt fram tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019....

Hraða þarf uppsetningu hleðslustöðva

Það er aldrei lognmolla á fundum borgarráðs enda væri það bara leiðinlegt ef svo væri. Nokkrar tillögur og enn fleiri fyrirspurnir voru inn í morgun frá Flokki fólksins. Hér er ein tillaga þess efnis að drifið verði í að koma upp hleðslustöðum svo fólk...

Allar skuldir beint til lögfræðinga í innheimtu

Ný regla hjá Félagsbústöðum er að allar skuldir eru sendar beint í innheimtu hjá lögfræðingum. Þetta kom fram í kynningu á fundi velferðarráðs í vikunni. Mér, borgarfulltrúa Flokks fólksins, hugnast ekki þessi breyting, finnst hún ekki manneskjuleg. Ég...

Nauthólsvegur 100 ekki gleymdur

Á fundi borgarráðs var lagt fram yfirlit yfir ábendingar og niðurstöður í skýrslu innri endurskoðunar um Nauthólsveg 100. Það er gott að vita til þess að ekki sé búið að gleyma braggamálinu og öðru þar sem farið var á svig við sveitarstjórnarlög s.s....

Mistök Sorpu kosta borgina 1.6 milljarð

Það er þungt í mér vegna bakreiknings Sorpu upp á 1.6 milljarð sem borgarbúar eiga að greiða. Þessi byggðasamlög eru tómt rugl, þau koma alla vega illa út fyrir borgina sem er meirihlutaeigandi en ræður engu í þessum stjórnum. Formaðurinn í Sorpu er...

Tillagan um að táknmálstúlka borgarstjórnarfundi vísað áfram

Tillaga Flokks fólksins að táknmálstúlka borgarstjórnarfundi var vísað til forsætisnefndar. Mér fannst viðtökurnar engu að síður frekar neikvæðar sem sést í þessari bókun: Hér er um mannréttinda- og réttlætismál að ræða og á meirihlutinn ekki að sjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband