Færsluflokkur: Bloggar
Það sem huga þarf að þegar barn hefur grunnskólagöngu
21.5.2015 | 15:50
Góður undirbúningur undir grunnskólagöngu getur skipt sköpum fyrir líðan barns öll grunnskólaárin. Það er eitt og annað sem mikilvægt er fyrir foreldra að huga að áður en skólinn byrjar í ágúst. Upplagt er einnig að nota sumarið til að kenna og þjálfa...
Nýliðun í stjórn Barnaheilla- Save the Children á Íslandi
21.5.2015 | 08:52
Á aðalfundi Barnaheilla, þriðjudaginn 11. maí sl. gengu nýjir inn í stjórn þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni Karlsson. Í stjórn sitja sem fyrr Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir,...
Réttindi skilnaðarbarna. 10 boðorð
17.5.2015 | 12:59
Réttindi skilnaðarbarna 1. Að barnið sé vel búið undir áhrif og afleiðingar skilnaðar og foreldrar ræði opinskátt við barnið, hvað skilnaður felur í sér 2. Að barnið fái að vita að það eigi ekki neina "sök" á skilnaðinum 3. Að barnið fái útskýringar á...
Er ekkert að draga úr spillingu hér á landi?
11.4.2015 | 13:10
Eitt af því sem maður var að vona að kæmi út úr frjármálahruninu var að draga myndi úr spillingu eða hyglunum í íslensku samfélagi. Margir eru sammála um að finna megi spillingu víða hér á landi. Í þessu sambandi má nefna allt frá óeðlilegum...
Einelti - hvað er til ráða? Fimmtudagsfræðsla í Gerðubergi 12. mars kl. 17.00- 18.30 Opin fræðsla fyrir foreldra í Breiðholti. Þjónustumiðstöð Breiðholts í samvinnu við Menntun Núna og Borgarbókasafnið Menningarhús Gerðubergi. Fræðsla um einelti og...
Hrós ein besta næring fyrir sjálfsmatið
28.2.2015 | 17:45
Í dag 1. mars er Alþjóðlegi hrósdagurinn. Reyndar hefur hann ekki verið hafður í hávegum hér á Íslandi en það sakar sannarlega ekki þar sem flestum þykir hrósið gott. Hvatning, hrós og örvun eru meðal kjarnaþátta farsæls sambands og uppeldis. Vissulega...
Vinátta öflug forvörn gegn stríðni og einelti
7.12.2014 | 10:19
Eitt það mikilvægasta sem við getum gefið börnum okkar er jákvæð sjálfsmynd. Í jákvæðri sjálfsmynd felst að þau trúi á sjálfa sig, að þau finni og skynji að aðrir hafa trú á þeim og að þeim líði vel í eigin skinni. Stríðni og einelti getur auðveldlega...
Vináttuverkefni Barnaheilla
14.10.2014 | 20:30
Í febrúar 2014 undirrituðu Barnaheill - Save the Children á Íslandi samstarfsamning við við Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku um notkun námsefnisins Fri for mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum...
Átakanleg upplifun
24.7.2014 | 09:53
Þetta var átakanleg upplifun í gær. Stríðsglæpir Ísraelsmanna hafa sannarlega tekið á margan Íslendinginn sem finnur sárt til með íbúum á Gasasvæðinu. Persónulega finnst mér viðbrögð íslenskra stjórnvalda afar lin. Enda þótt forsætisráðherra og hans fólk...
Fiskistofa flytur til Akureyrar. Ömurleg ákvörðun
27.6.2014 | 19:28
Ömurleg aðgerð. Starfsmönnum boðin áfallahjálp segir allt sem segja þarf um hversu alvarleg og íþyngjandi þessi ákvörðun er fyrir starfsmenn Fiskistofu og fjölskyldur þeirra. Ætlast forsætisráðherra til að þeir rífi sig upp með rótum og flytji norður...