Færsluflokkur: Bloggar
Uppeldi sem samanstendur af kærleika, festu, hvatningu, hrósi og fræðslu er líklegt til að skila góðum árangri. Markmiðið er að barnið vaxi og verði sjálfstæð, gefandi, ábyrg og hugsandi manneskja sem skilur og skynjar með hvaða hætti hún getur stuðlað...
Mun einhver hlusta?
28.7.2015 | 19:52
Mun einhver hlusta? Grein um börn sem alast upp við heimilisofbeldi og alvarleika þess þegar þau reyna að segja frá því en fá jafnvel ekki hlustun eða ekki er tekið mark á orðum þeirra. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður stjórnar Barnaheilla...
Veit ekki svarið
28.7.2015 | 08:52
V iðtal á Útvarpi Sögu í gær Í viðtalinu var farið um víðan völl á eineltismálum. Meðal þess sem var spurt var hversu algengt ég teldi að einelti viðgengist á vinnustöðum? Þessari spurningu get ég ekki svarað því ég veit hreinlega ekki svarið. Í raun er...
Hvað einkennir góðan yfirmann?
24.7.2015 | 08:59
Í síðustu tveimur greinum hefur verið fjallað um vanhæfa yfirmenn á sviði samskiptamála og einnig yfirmenn sem leggja starfsmenn sína í einelti. Sá sem misnotar vald sitt í yfirmannastöðu skortir án efa leiðtogahæfileika. Hann er heldur ekki alltaf...
Vanvirki og kjarklausi yfirmaðurinn
21.7.2015 | 22:32
Í síðust grein í þessari þriggja greinaröð var fjallað um hvað einkennir yfirmann sem leggur starfsmann sinn í einelti. Í þessari grein verður skoðað nánar hvað einkennir yfirmann sem er vanvirkur þegar kemur að því að taka á samskiptamálum. Þessi...
Þegar yfirmaður er gerandi eineltis
21.7.2015 | 08:29
Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann. Ekki er hægt að fullyrða um hvort einelti sé algengar hjá kvenyfirmönnum eða...
Tengsl þunglyndis og sjálfsvígstilrauna
20.7.2015 | 10:50
Ég rakst á fyrstu blaðagreinina sem ég skrifaði, þá nýútskrifaður sálfræðingur. Greinin var birt í Morgunblaðinu 12. janúar 1992 og fjallaði um að sýnt hafi verið fram á að tengsl eru á milli þunglyndis og sjálfsvígstilrauna unglinga. Ég minnist þess að...
Mun einhver hlusta?
3.7.2015 | 12:09
"Heimilisofbeldi er ekki nýtt fyrirbæri heldur hefur verið til frá örófi alda. Víða um heim er heimilisofbeldi álitið einkamál fjölskyldunnar og óviðkomandi öðru fólki. Áður en "barnavernd" ruddi sér til rúms hér á landi með barnaverndarlögum árið 1932...
Vináttan í forgrunni í leikskólum landsins
24.6.2015 | 20:20
Árlegt Fréttablað Barnaheilla- Save the Children á Íslandi kom út í dag. Selma Björk Hermannsdóttir, nemandi í Fjölbrautarskóla Garðabæjar segir frá minningum sínum um einelti sem byrjaði í leikskóla. Meginþema blaðsins í ár er "Vináttan í forgrunni" en...
Vitlaust gefið? Vangaveltur um reiðina
18.6.2015 | 11:58
Því er ekki að leyna að það er pirringur og reiði í samfélaginu sem tengist m.a. því að mörgum finnst „vera vitlaust gefið.“ Einhverjir kunna að furða sig á því hve reiðin er djúpstæð eins og sjá mátti á Austurvelli í gær, 17. júní. Í ljósi...