Færsluflokkur: Bloggar
DAGUR BARNSINS ER Í DAG 25. maí
25.5.2014 | 17:17
Síðasta sunnudag í maímánuði ár hvert er Dagur barnsins - opinber íslenskur dagur sem komið var á árið 2007 til heiðurs börnum. Í tilefni dagsins frumsýndu nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla glænýtt tónlistarmyndband um fátækt. Lagið var verkefni sem...
Einelti á vinnustöðum
29.4.2014 | 16:28
Einelti á vinnustöðum Helstu mistök stjórnanda: •Stjórnandi/atvinnurekandi lætur sig þessi mál litlu varða og hunsar að ræða um samskiptareglur •Engin gögn s.s. viðbragðsáætlun/tilkynningareyðublað aðgengileg, ekkert eineltisteymi á staðnum...
ALLT UM EINELTI á ÍNN í kvöld kl. 20
18.4.2014 | 09:57
Í þætti Elínar Hirst í kvöld á ÍNN verður rætt um einelti og heimildarmynd Viðars Freys Guðmundssonar sem nefnist ALLT UM EINELTI. M yndin er yfirgripsmikil umfjöllun þar sem fjölmargir deila þekkingu sinni, upplifunum og reynslu sem tengist með einum...
Umræðan um einelti í fjölmiðlum í dag
30.3.2014 | 20:12
Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni um einelti í fjölmiðlum dag, fyrst Margrét Pála og svo nú í kvöldfréttum Þorlákur með Olweusaráætlunina. Ég fagna þessari umræðu eins og allri sem lýtur að einelti. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipta öllu...
Fræðslumyndbönd fyrir börn um hegðun, framkomu, stríðni og einelti
16.2.2014 | 13:25
Verið er að leggja lokahönd á 3 myndbönd, fyrir yngsta stig grunnskóla, miðstig og það þriðja er fyrir unglingastigið. Myndböndin voru tekin upp 9. nóvember 2013 í Grunnskóla Grindavíkur með góðfúslegu leyfi skólastjóra. Fjöldi barna á hverjum...
Kastljós hlaut viðurkenningu Barnaheilla
21.11.2013 | 08:17
Verðlaunaafhending. Ræða formanns í heild sinni Hér má sjá hluta af ávarpi formanns. Barnasáttmálinn er leiðarljós Barnaheilla - Save the Children. Sáttmálinn var undirritaður fyrir Íslands hönd árið 1990, fullgiltur árið 1992 og lögfestur nú í byrjun...
EKKI MEIR
3.10.2013 | 20:43
EKKI MEIR Vefurinn er ætlaður starfsmönnum skóla, íþrótta- og æskulýðsfélaga, foreldrum og börnum sem og stjórnendum og starfsfólki vinnustaða. Á vefnum er að finna upplýsingar og fræðslu um aðgerðir gegn einelti, forvarnir og verkferla við úrvinnslu...
Forðast að draga ótímabærar ályktanir
26.9.2013 | 08:01
Í ljósi þeirrar miklu umræðu um eineltismál þessa dagana vil ég benda á að heildarmynd máls liggur ekki fyrir fyrr en búið er að rannsaka það, ræða við alla aðila. Mál koma frekar upp, festa rætur og vinda upp á sig ef: Skóli/félag og foreldrar hunsa að...
EKKI MEIR fræðsla í boði
12.9.2013 | 09:26
Fræðsluerindin í aðgerðum gegn einelti eru byggð á hugmyndafræði bókarinnar EKKI MEIR . Útgefandi er Skólavefurinn ehf. Nánari upplýsingar um bókina og innihald fræðslunnar má sjá á www.kolbrunbaldurs.is Erindi byggð á hugmyndafræði EKKI MEIR: EKKI MEIR...
Viðvarandi rifrildi og þras eitrar
8.9.2013 | 10:50
Ósætti og ítrekuð rifrildi foreldra hefur skaðlegri áhrif á börn en sumt fólk gerir sér grein fyrir. Foreldrar gleyma þessu stundum í tilfinningahita leiksins og halda að barnið/börnin séu bara að leika sér eða séu í sínum hugarheimi. Þau e ru hins vegar...