Færsluflokkur: Bloggar

DAGUR BARNSINS ER Í DAG 25. maí

Síðasta sunnudag í maímánuði ár hvert er Dagur barnsins - opinber íslenskur dagur sem komið var á árið 2007 til heiðurs börnum. Í tilefni dagsins frumsýndu nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla glænýtt tónlistarmyndband um fátækt. Lagið var verkefni sem...

Einelti á vinnustöðum

Einelti á vinnustöðum Helstu mistök stjórnanda: •Stjórnandi/atvinnurekandi lætur sig þessi mál litlu varða og hunsar að ræða um samskiptareglur •Engin gögn s.s. viðbragðsáætlun/tilkynningareyðublað aðgengileg, ekkert eineltisteymi á staðnum...

ALLT UM EINELTI á ÍNN í kvöld kl. 20

Í þætti Elínar Hirst í kvöld á ÍNN verður rætt um einelti og heimildarmynd Viðars Freys Guðmundssonar sem nefnist ALLT UM EINELTI. M yndin er yfirgripsmikil umfjöllun þar sem fjölmargir deila þekkingu sinni, upplifunum og reynslu sem tengist með einum...

Umræðan um einelti í fjölmiðlum í dag

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni um einelti í fjölmiðlum dag, fyrst Margrét Pála og svo nú í kvöldfréttum Þorlákur með Olweusaráætlunina. Ég fagna þessari umræðu eins og allri sem lýtur að einelti. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipta öllu...

Fræðslumyndbönd fyrir börn um hegðun, framkomu, stríðni og einelti

Verið er að leggja lokahönd á 3 myndbönd, fyrir yngsta stig grunnskóla, miðstig og það þriðja er fyrir unglingastigið. Myndböndin voru tekin upp 9. nóvember 2013 í Grunnskóla Grindavíkur með góðfúslegu leyfi skólastjóra. Fjöldi barna á hverjum...

Kastljós hlaut viðurkenningu Barnaheilla

Verðlaunaafhending. Ræða formanns í heild sinni Hér má sjá hluta af ávarpi formanns. Barnasáttmálinn er leiðarljós Barnaheilla - Save the Children. Sáttmálinn var undirritaður fyrir Íslands hönd árið 1990, fullgiltur árið 1992 og lögfestur nú í byrjun...

EKKI MEIR

EKKI MEIR Vefurinn er ætlaður starfsmönnum skóla, íþrótta- og æskulýðsfélaga, foreldrum og börnum sem og stjórnendum og starfsfólki vinnustaða. Á vefnum er að finna upplýsingar og fræðslu um aðgerðir gegn einelti, forvarnir og verkferla við úrvinnslu...

Forðast að draga ótímabærar ályktanir

Í ljósi þeirrar miklu umræðu um eineltismál þessa dagana vil ég benda á að heildarmynd máls liggur ekki fyrir fyrr en búið er að rannsaka það, ræða við alla aðila. Mál koma frekar upp, festa rætur og vinda upp á sig ef: Skóli/félag og foreldrar hunsa að...

EKKI MEIR fræðsla í boði

Fræðsluerindin í aðgerðum gegn einelti eru byggð á hugmyndafræði bókarinnar EKKI MEIR . Útgefandi er Skólavefurinn ehf. Nánari upplýsingar um bókina og innihald fræðslunnar má sjá á www.kolbrunbaldurs.is Erindi byggð á hugmyndafræði EKKI MEIR: EKKI MEIR...

Viðvarandi rifrildi og þras eitrar

Ósætti og ítrekuð rifrildi foreldra hefur skaðlegri áhrif á börn en sumt fólk gerir sér grein fyrir. Foreldrar gleyma þessu stundum í tilfinningahita leiksins og halda að barnið/börnin séu bara að leika sér eða séu í sínum hugarheimi. Þau e ru hins vegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband