Fćrsluflokkur: Bloggar
Gerum okkur klár
14.8.2013 | 21:06
Í upphafi haustannar ţarf ađ yfirfara forvarnarstefnu og framkvćmd hennar, verkferla og vinnubrögđ viđ úrvinnslu eineltismála og viđbragđsáćtlun. Meira hér Gerum okkur klár grein í morgunblađinu í dag
Á Hvolsvelli í Hvolsskóla mánudaginn 26. nóvember
24.11.2012 | 10:42
EKKI MEIR! Vinnum gegn einelti! Frćđsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verđur haldiđ 26. nóvember kl. 17.30 – 19.00 í sal Hvolsskóla. Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og höfundur EKKI MEIR. EKKI MEIR er...
Upplestur úr barnabókum
24.11.2012 | 10:17
Eymundsson er 140 ára og í tilefni af ţví mun ágóđinn af öllum seldum barnabókum renna til Barnaheilla . Eymundsson verđur međ viđburđi í öllum verslunum sínum ţar sem ýmsir ţekktir einstaklingar munu lesa uppúr barnabókum. Frú Vigdís Finnbogadóttir...
Verđlaunaafhending Barnaheilla- Save the children á Íslandi 2012 Haldiđ í Ţjóđmenningarhúsinu 20. Nóvember 2012 Hér má sjá rćđu formanns Barnaheilla í heild sinni. Verndari Barnaheilla, Frú Vigdís Finnbogadóttir, forsćtisráđherra, ráđherra, biskup...
EKKI MEIR á Hólmavík 22. nóvember
19.11.2012 | 18:39
Nćsti viđkomustađur međ EKKI MEIR er á Hólmavík á fimmtudaginn 22. nóvember. Tvö frćđsluerindi verđa haldin ţar, sá fyrri í grunnskólanum en sá síđari er kl. 16.30 í Félagsheimili Hólmavíkur og er sá fundur öllum opinn. Komiđ er einnig inn á forvarnir og...
EKKI MEIR
25.10.2012 | 08:46
Svo mörg sorgleg mál hafa ratađ inn á borđ til mín nú eftir ađ EKKI MEIR kom út. Ţess vegna vil ég segja ţetta: Ţolandi eineltis má aldrei tapa voninni. Sárin gróa seint, örin jafnvel aldrei. En ţađ eru til ađferđir til ađ styrkja sjálfsmyndina og milda...
Ţekkir ţú svona yfirmann?
24.3.2012 | 12:53
Ţekkir ţú svona yfirmann? Ekki er öllum gefiđ ađ vera góđur stjórnandi eđa yfirmađur. Ţví miđur eru dćmi um ţađ ađ fólk sem skortir flest ţađ sem telst prýđa góđan stjórnanda rati í yfirmannsstöđur. Dćmi eru um vanhćfan og slakan stjórnanda á vinnustađ...
Mikilvćgt ađ dómari eigi ţess kost ađ dćma sameiginlega forsjá
16.2.2012 | 10:04
Fyrir Alţingi liggur nú frumvarp um breytingu á barnalögum. Tekin hefur veriđ út heimild dómara til ađ dćma foreldrum sameiginlega forsjá. Ţetta er miđur. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ dómari eigi ţess kost ađ geta dćmt sameiginlega forsjá. Ţetta hefur án efa...
Djók
4.11.2011 | 08:52
Ég er bara ađ djóka“ eđa "grín" heyrist býsna oft, einkum međal barna og unglinga en einnig stundum hjá fullorđnum. Ţessi setning er gjarnan sögđ í kjölfariđ á einhverri athugasemd í ţeim tilgangi ađ draga úr mögulega neikvćđum áhrifum sem...
Í NĆRVERU SÁLAR komnir á kolbrunbaldurs.is
25.10.2011 | 19:55
Nú er hćgt ađ sjá ţćttina Í nćrveru sálar sem sýndir voru á ÍNN á árunum 2009 og 2010 á vefnum www.kolbrunbaldurs.is Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni. Um er ađ rćđa valda ţćtti, sérstaklega ţá sem tengjast eineltismálum, einelti og...