Fćrsluflokkur: Sálfrćđi

ADHD á ÍNN í kvöld

Athyglisbrestur og ofvirkni er umrćđuefni Í nćrveru sálar í kvöld. Rćtt er viđ Ingibjörgu Karlsdóttur, félagsráđgjafa og formann ADHD samtakanna. Ţetta er upplýsandi ţáttur um ţessa taugaţroskaröskun sem einkennir ađ ţví er taliđ 7.5% barna og 4.4%...

Gera, gera ekki - líđa, líđa ekki í ţví umhverfi sem nú ríkir

Ég hef fáu ađ bćta viđ allar ţćr góđu ráđleggingar og huggunarorđ sem nú streyma fram frá ýmsum stéttum og félagasamtökum. Í síđdegisútvarpinu á Útvarps Sögu í gćr međ ţeim Markúsi Ţórhallssyni og Sigurđi Sveinssyni fórum viđ í gegnum eitt og annađ sem...

Áföll og jákvćđni

Jákvćđni, jákvćđistal og almenn bjartsýni er sannarlega gulls ígildi ţessa dagana og okkur öllum sterkt haldreipi. Ţađ eru ţó til ţćr ađstćđur ţar sem jákvćđistal virkar ekki sem skyldi. Sem dćmi nćr slíkt tal frekar skammt ef ţví er skellt fram strax...

Magnús Ţór skorar á Sigurđ Kára ađ vera nćstur á bekkinn

Ţátttöku í skođanakönnun um val á nafni ţáttarins er lokiđ. Mikill meirihluti var á ţví ađ ţátturinn ćtti ađ heita ţađ sem hann var skírđur í upphafi eđa Í nćrveru sálar. Á mánudaginn nćstkomandi verđur sendur út ţátturinn međ Magnúsi Ţór Hafsteinssyni....

Aukin áhersla á góđu gildin er kjarni hugmyndafrćđi Jákvćđrar sálfrćđi.

Jákvćđ sálfrćđi er nú ađ ryđja sér til rúms á Íslandi. Ţetta er ekki ný hugmyndafrćđi heldur hefur ţessi nálgun lifađ međ manneskjunni í gegnum ár og aldir. Núna, hins vegar, er hugmyndafrćđin orđin viđurkennd, a.m.k. viđurkenndari. Hamingjubćkurnar sem...

Sigurgleđin yfirskyggir öll vonbrigđi

Enda ţótt stolt okkar yfir silfrinu sé gríđarlegt og almenn ánćgja óendanleg er ţví ekki ađ neita ađ tilhugsunin um gulliđ kitlađi. Smá glýja var komin í augun... Einhverjir voru vonsviknir en kannski ekki mjög lengi og sannarlega ekki ţegar okkar liđ...

Sjálfsvorkunn er flestum kunn

Hćgt er ađ taka undir margt ţađ sem Davíđ Ţór Jónsson skrifar á baksíđu Fréttablađsins í dag en ţar skrifar hann um sjálfsvorkunn. Stíll hans er međ nokkuđ háđslegu ívafi og á köflum kaldranalegur en skrifin eru raunsć og í ţeim má finna marga góđa...

Ásakađur um valdníđslu og hroka

Endrum og sinnum heyrist í fréttum, (sbr. í fréttum í gćrkvöldi) ađ einhver sé ásakađur um valdníđslu og hroka. Ţegar hlustađ er á helstu orsakir ásakanna sem ţessara hafa ţćr stundum ađ gera međ ađ viđkomandi hefur ekki brugđist viđ, hvort heldur...

Eyđilegging til lífsstíđar

Skađsemi langvinns eineltis getur varađ alla ćvi. Ţessi umrćđa hefur sérstaklega veriđ í deiglunni nú í kjölfar ţess ađ móđir ungs drengs sem nýlega tók líf sitt sagđi frá ţví ađ sonur hannar hafi sćtt gengdarlausu einelti í grunnskóla í ţrjú ár. Góđ...

Tekist á viđ tölvueinsemd

Viđ Svavar Knútur áttu góđa umrćđu um máliđ í dag í upptöku á ÍNN í Í Nćrveru Sálar. Tekist á viđ tölvueinsemd Svavar Knútur er forvarnar- og frístundarráđgjafi en einnig tónlistarmađur og söngvari. Hann var svo góđur ađ deila ekki einungis ţekkingu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband