Færsluflokkur: Sálfræði

Flæktur í neti sýndarveruleika

Hægt og bítandi erum við að vakna til vitundar um neikvæð áhrif mikillar og stundum stjórnlausrar tölvunotkunar á þroska barna og unglinga. Langvarandi ástundun tölvuleikja getur auðveldlega leitt til einangrunar sem síðan leiðir til þess að barn tapar...

Að vera uppkomið barn alkóhólista

SÁÁ Blaðið kom inn um lúguna í morgun. Í því eru margar góðar greinar þar á meðal ein sem ber heitir Börn alkóhólista í verulegri hættu. Umræða um hvernig alkóhólsimi leggst á alla fjölskylduna er þörf og verður henni seint gerð full skil. Auk þess sem...

Ég nenni ekki að vera að halda hári á meðan verið er að æla

Þetta voru orð ungrar stúlku sem sagðist vera búin að gefast upp á að skemmta sér með sumum skólasystrum sínum. Þau tilvik hafi ítrekað átt sér stað að einhver úr hópnum fór yfir strikið, varð ofurölvi og þurfti að æla. Eins var ekki óalgengt að undir...

SLAA Samtök Kynlífs- og Sambandsfíkla

Það er stutt frétt um þessi samtök í Fréttablaðinu í dag en um er að ræða samtök fyrir fólk sem telur sig eiga við stjórnleysi að stríða á þessu sviði. Samtökin heita Samtök Kynlífs- og Ástarfíkla en ættu að mínu mati að heita Samtök Kynlífs- og...

Kynjamismunur á Alþingi. Karlar í ræðustóli 84 prósent en konur 16 prósent

Konur hafa seint legið undir ámælum fyrir að vera þöglar eða eiga almennt erfitt með að tjá sig. Mikið frekar hafa þær haft vinninginn hvað mælsku varðar ef marka má niðurstöður a.m.k. sumra samanburðarannsókna á kynjunum. Konur hafa oftar en ekki verið...

Ástarsorg er reynsla mörgum kunn.

Mér datt í hug að skrifa nokkur orð um ástarsorg, ekki af því að ég sé sjálf í ástarsorg heldur frekar vegna þess að mér finnst lítið hafa verið fjallað um þessa sammannlegu reynslu. Ástarsorg er tilfinning, reynsla/upplifun sem er mörgum kunn. Þeir sem...

Markmiðið með Jesúsauglýsingunni náð

Það hefur eitthvað verið að ásækja mig frá því að ég sá þennan Kastljóssþátt með Jóni Gnarr og Halldóri Reynissyni, fulltrúa Biskupsstofu. Á hlaupabrettinu í dag, (en á því finnst mér ég oftar en ekki sjá hluti í öðru ljósi) sló niður ákveðinni hugsun...

Leiðir til að votta samúð.

Að vera viðstaddur jarðarför, erfisdrykkju og hitta syrgjendur í eigin pesónu skapar mörgum kvíða. Ástæðan er m.a. sú að fólk veit ekki alltaf hvað það á að segja og óttast jafnvel að missa eitthvað klaufalegt út úr sér.  Íslensk tunga er óþjál þegar...

Eru fullorðnir þolendur eineltis bara krónískir vælukjóar?

Ég er nú ekki alveg nógu sátt við það viðhorf sem hún nafna mín Kolbrún Bergþórsdóttir birtir í pistli sínum í Blaðinu í dag sem hún nefnir Allir eru vondir við mig. Ég óttast mjög að einmitt þetta viðhorf sé þess eðlis að viðhalda fordómum í garð...

Málið með Lúkas, var það bara múgsefjun eftir allt saman?

Er litli, skrýtni Lúkas á lífi eftir allt saman? Svo virðist vera. Sérst hefur til hans og telur eigandinn sig hafa þekkt hundinn sinn, hundinn sem átti að hafa verið drepinn á grimmilegan hátt eins og flestum landsmönnum er nú án efa kunnugt um....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband