Fćrsluflokkur: Sálfrćđi

Jibbííí, viđ unnum mál okkar í Hérađsdómi í dag. Til hamingju sálfrćđingar!

Ţetta er stór dagur í sögu Sálfrćđingafélags Íslands. Eins og ég hef margskrifađ um áđur bćđi í greinum og hér á blogginu ţá var mál okkar fyrir dómstólum. Í dag var kveđinn upp dómur Sálfrćđingafélaginu í hag. Úrskurđur áfrýjunarnefndar var felldur úr...

Dramb er versti óvinur stjórnmálamannsins

Dramb er ţađ persónueinkenni sem klćđir stjórnmálamenn hvađ verst og auđvitađ bara allt fólk og gildir ţá einu í hvađa stöđu ţađ er. En auđvitađ er ţetta oftast nćr persónulegt mat hvers og eins og upplifanir fólks á öđrum afar mismunandi t.d. eftir ţví...

Börn samkynhneigđra

Á prestastefnu stendur nú til ađ rćđa ýtarlega hvort samkynhneigđir eigi ađ fá blessun, vígslu eđa hjónavígslu. Hver er nú eiginlega munurinn á vígslu eđa hjónavígslu og ţegar upp er stađiđ er ţetta ekki bara spurning um orđiđ „hjóna“ sem...

Getur skortur á sorgarviđbrögđum veriđ merki um hrćsni?

Ég get nú ekki alveg veriđ sammála hvernig hann Illugi Jökulsson tengir hrćsni viđ viđbrögđ fólks viđ vođaverkum eđa mannskćđum náttúruhamförum sbr. skrif hans í Blađinu í dag. Í stuttu máli ber hann saman viđbrögđ fólks gagnvart harmleiknum í Virginíu...

Heimilisofbeldi: međferđarúrrćđi fyrir ofbeldismenn

Í framhaldi af pistli mínum um heimilisofbeldi um helgina langar mig ađ benda á međferđarúrrćđiđ „Karlar til ábyrgđar“ sem sálfrćđingarnir Einar Gylfi Jónsson og Andrés Ragnarsson standa fyrir. Ţetta má sjá í Mbl. í dag á bls. 24. Ţađ voru...

Heimilisofbeldi: nú er fjölmennt í Kvennaathvarfinu

Heimilisofbeldi hefur fengiđ vaxandi athygli í okkar ţjóđfélagi undanfarin ár sem betur fer. Ég rak augun í frétt um ađ mikiđ sé ađ gera hjá ţeim í Kvennaathvarfinu og ađ hátíđisdagar séu oft álagsdagar. Um ţetta málefni vćri mikiđ hćgt ađ skrifa. Ţađ...

Hvernig kemst ég ađ ţví ađ barniđ mitt er lagt í einelti?

Nokkur einkenni til viđvörunar: Ţegar barniđ *kemur heim međ rifin eđa skítug föt, skemmt skóladót eđa hefur „týnt“ einhverju án ţess ađ geta gert almennilega grein fyrir ţví sem gerđist, *er međ mar, sár eđa skurđi án ţess ađ geta gefiđ...

Hvađ er DRG?

Ég hlustađi á áhugaverđan fyrirlestur á Rótarýfundi í Rótarýklúbbnum mínum Reykjavík-Asturbć í hádeginu í dag. Ţar talađi Margrét Hallgrímsson sviđstjóri á Kvennasviđi LSH um sín störf og rekstur sviđsins.  Kvennasviđiđ er DRG fjármagnađ sem ţýđir ađ...

Kosningarnar í vor og velferđarmálin

Ţađ kom mér ekki á óvart ađ lesa ađ velferđarmálin voru talin mikilvćgust af sex málefnum sem fólk var beđiđ um ađ gefa einkunn í skođanakönnu Fréttablađsins. Ţegar ég var í prófkjörinu skynjađi ég áhuga fólks á ađ setja velferđarmálin á oddinn. Ég, sem...

Ísland í dag og Kastljósiđ kvöldiđ 26. mars.

Bćđi Ísland í dag og Kastljósiđ voru međ áhugavert efni í kvöld. Fyrst má nefna aurskriđuna fyrir norđan. Mikiđ lifandi skelfing er ţetta fólk frábćrt, sterkt og mikil ljúfmenni. Ţau halda fullkominni yfirvegun. Manni finnst eitthvađ svo dapurt ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband