Fćrsluflokkur: Sálfrćđi
Konur í vćndi (breytingar á kynferđisbrotakafla hegningarlaganna)
25.3.2007 | 10:54
Ég er bara tiltölulega sátt viđ ţessi nýju lög. Međ ţví ađ gera hvorki kaup né sölu vćndis refsiverđ er minni hćtta á ađ vćndi fari neđanjarđar. Auk ţess er auđveldara fyrir ţann sem stundar vćndi ađ bera vitni í málum gegn vćndismiđlurum sem og mögulegu...
Blogg ćtlađ uppalendum
24.3.2007 | 17:40
Ég hef í all mörg ár veriđ eins og ţeytispjald međ frćđsluinnlegg um samskiptamál og tengd málefni fyrir hinar ýmsu fagstéttir s.s. starfsfólk frístundaheimila, starfsmenn íţróttamiđstöđva og sundlauga, starfsmenn skóla og íţróttaţjálfara,...
Leyndarmál lífsins í tilefni dagsins
23.3.2007 | 08:55
Mig langar ađ blogga eitthvađ skemmtilegt í tilefni dagsins. Hvađ er ţađ sem skiptir máli? Hvađ er ţađ sem er gaman og hvađ er ţađ sem mig langar ađ ná betri tökum á? Ţetta eru allt afar persónulegar spurningar og svör fólks sem fá viđ ţeim ţví mjög...
Breiđavíkurdrengir stefna ríkinu
21.3.2007 | 08:30
Ţessi frétt olli mér vonbrigđum. Undanfarnar vikur hefur íslenska ríkiđ veriđ ađ finna leiđir til ađ bćta Breiđavíkurdrengjunum upp ţann hrćđilega tíma sem margir ţeirra áttu í Breiđavík. Unniđ hefur veriđ ađ ţví ađ leita leiđa međ hvađa hćtti hćgt er ađ...
Heimilisfang Geirs Ţórissonar sem afplánar 20 ára dóm í Bandaríkjunum
20.3.2007 | 00:06
Viđtal viđ Geir Ţórisson sem nú afplánar 20 ára dóm fyrir líkamsárás í Bandaríkjunum var sýnt í Kastljósi ţann 5. mars síđastliđinn. Áframhaldandi umfjöllun var um mál hans í Kastljósi ţann 6. og 7. mars. Viđtaliđ hreyfđi viđ mörgum enda alveg ljóst ađ...
Átröskun. Hver ber ábyrgđina?
19.3.2007 | 09:17
Ég var ađ lesa viđtal viđ Ölmu Geirdal í Fréttablađinu frá ţví í gćr. Ég vil byrja á ađ hrósa ţessari ungu konu og Eddu, samstarfskonu hennar fyrir framtak ţeirra í ţeirri viđleitni ađ varpa hulunni af átröskunarsjúkdómum. Í greininni kemur fram eitt og...
Hafđu áhrif!
18.3.2007 | 21:03
Málefnanefndir Sjálfstćđisflokksins eru nú ađ halda opna fundi fundi í Valhöll. Á morgun 19. mars kl. 17.15 er fundur í Velferđarnefnd en sú nefnd var sameinuđ eftir síđasta landsfund og í henni eru heilbrigđis-, og tryggingarnefnd og nefnd um málefni...
Ókeypis lögfrćđiađstođ mun sannarlega nýtast mörgum innflytjendum ekki hvađ síst konunum
18.3.2007 | 10:39
Lögrétta, félag laganema viđ HR ćtlar ađ bjóđa innflytjendum ókeypis lögfrćđiađstođ í Alţjóđahúsi. Ţessu ber ađ fagna. Ásamt ţví ađ upplýsa innflytjendur um réttarstöđu sína á Íslandi ţá er hópur kvenna á hverjum tíma sem ţarfnast ráđleggingar og...
Kynferđislegt áreiti á sundstöđum
17.3.2007 | 10:22
Hérađsdómur Vesturlands dćmdi nýveriđ karlmann til tólf mánađa fangelsisvistar fyrir ađ leita á ungar stúlkur ţegar ţćr voru viđ leik í sundi. Á námskeiđum sem ég hef haldiđ fyrir starfsmenn sundlauga höfum viđ einmitt veriđ ađ fara í ţetta efni....
Varasamt ađ blogga um erfiđa lífsreynslu.
5.3.2007 | 09:58
Ég vil taka undir međ sjúkrahúspresti í Mbl. í dag ţar sem hún ráđleggur foreldrum ađ hafa bloggsíđur barna sinna lćstar og ađ blogg um erfiđa reynslu geti haft neikvćđar afleiđingar. Eins og fram kemur og vitađ er ţá hefur ţađ fćrst í vöxt ađ foreldrar...