Færsluflokkur: Uppeldi
Börn eru börn til 18 ára aldurs
17.1.2010 | 20:10
Börn eru börn til 18 ára. Það er hlutverk foreldra /umönnunaraðila þeirra að gæta að velferð þeirra þar til þau ná þessum aldri. Að gæta að velferð barna sinna getur þýtt margt. Fyrstu árin reynir mest á að gæta þeirra þannig að þau fari sér ekki að...
Uppeldi til ábyrgðar, ekkert nýtt en meira í umræðunni núna.
29.8.2009 | 11:38
Uppeldi til ábyrgðar er ekki ný hugmyndafræði en virðist nú vera á hraðri leið upp vinsældarlistann bæði í orði og á borði. Þessi hugmyndafræði rekur upphaf sitt til Diane nokkurar Gossen. Í þrengingum þeim sem skullu á þjóðinni í aðdraganda og kjölfar...
Þegar barn eignast barn
25.9.2008 | 08:20
Þegar unglingstúlka eignast barn er ekki skrýtið að hún velti því fyrir sér hvort hún sé með forræðið þar sem hún er ekki einu sinni með forræðið yfir sjálfri sér. Unglingsstúlka sem uppgötvar það að hún eigi von á barni er í erfiðum sporum. Hún er ekki...
Margrét og Ómar koma e.t.v. aftur í spjall eftir Verslunarmannahelgi til að fara yfir hvernig helgin gekk fyrir sig
1.7.2008 | 21:25
Súr sætar hliðar útihátíða Er aldurstakmark inn á tjaldstæðið á Akureyri um Verslunarmannahelgina? Margrét Blöndal framkvæmdarstjóri Verslunarmannahelgarinnar á Akureyri gefur tóninn um hvernig málum verður háttað hjá þeim á Akureyri um...
Já elskan mín, fáðu þér að smakka, en bara lítið..
19.6.2008 | 10:52
Er svar sumra foreldra þegar barnið vill fá að smakka áfengi heima hjá sér. Tökum tilbúið dæmi: Foreldrarnir eru með vín um hönd, barn/unglingur vill prófa að drekka og þeir segja, já þú mátt smakka. Oftar en ekki er barnið komið á unglingsárin og hefur...
Saman um áramót
29.12.2007 | 12:30
Nú fer í hönd sá tími ársins, áramótin , þar sem unglingarnir þurfa hvað mest á stuðningi og aðhaldi foreldra sinna að halda. Um áramót hefur sú þróun orðið í íslensku samfélagi að nýju ári er fagnað fram á nótt og sumir hverjir eru enn að fagna þegar...
Gefa gömlu leikföngin til barna sem lítið eða ekkert eiga
14.11.2007 | 09:55
Hver man ekki hversu gaman það var þegar maður var barn að fara inn í leikfangaverslun og óska þess að maður gætti eignast fullt af fallegu dóti. Allt þar til nú hefur lítið farið fyrir sérverslunum á þessu sviði. Einna helst man maður eftir verslun sem...
Smá minnisatriði fyrir okkur foreldra
23.9.2007 | 17:53
Ég er um þessar mundir með fræðslu fyrir foreldra 6 ára barna á svo kölluðum Skólafærnisnámskeiðum sem fjölmargir grunnskólar halda fyrir foreldra fyrstu bekkinga. Á klukkutíma fyrirlestri fer ég víða allt frá ágripi af þroskasálfræði og yfir í hvernig...
Eru íslenskir foreldrar kærulausir?
2.7.2007 | 17:17
Svo segir í fréttum í Mbl frá föstudeginum sl., alla vega að kæruleysi sé ríkt í íslenskum foreldrum. Þetta megi t.d. sjá í sundlaugum. Þar séu margir foreldrar allt of afslappaðir (kærulausir) og leyfi ungum börnum sínum að leika sér í lauginni án þess...
Ungmenni gera sér ungadráp að leik
13.6.2007 | 08:33
Eðlilega f yllist fólk óhug þegar það heyrir fréttir sem þessar og spyr hvað fari eiginlega fram í huga þeirra sem fá svölun við að pynta og deyða dýr, lífverur sem geta enga björg sér veitt. Þegar ég heyri svona dettur mér einna helst í hug að gerandi...