Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Er ţetta rétt skiliđ?

Icesave.

Er ţađ rétt skiliđ ađ ađallögfrćđingur Seđlabankans hafi hringt í Árna Ţór í gćrkvöldi og sagt honum ađ álit Seđlabankans á Icesavesamningnum hafi veriđ hennar persónulega álit?

Ţetta er sérkennilegt, ef rétt er, í ljósi ţess ađ Seđlabankinn átti fulltrúa í Icesave- samninganefndinni. En best ađ hafa allan vara á hvađ er rétt og satt í ţessu máli sem öđru.

En ţetta skýrist kannski allt betur á morgun.Smile


Bannađ ađ selja heimabakstur úr einkaeldhúsi

Bannađ er ađ selja heimabakstur úr einkaeldhúsi nema um sé ađ rćđa kökubasar.

Einnig er bannađ ađ selja unnin matvćli nema ţau komi úr viđurkenndu eldhúsi. Hvađ felst í ţví ađ kallast viđurkennt eldhús er ég ekki alveg međ á hrađbergi en sennilega ţurfa ađ vera 2-3 vaskar og fleira í ţeim dúr.

Hér held ég hljóti ađ mega gera einhverjar tilslakanir. Auđvitađ ţarf ađ vera einhverjar lágmarkskröfur en ađalatriđiđ hlýtur ađ vera ađ hćgt sé ađ rekja vöruna.

Nú er knýjandi ađ einfalda reglugerđir sem lúta ađ ţessum ţáttum svo heimamarkađir geti blómstrađ hvort heldur í sveit eđa borg. Fyrir marga hugmyndaríka og flínka í matargerđ gćti hér veriđ um ađ rćđa atvinnutćkifćri. 

Smá úttekt er um ţessi mál í Mogganum í dag á bls. 13.


Sláandi niđurstöđur í rannsókn um ofbeldi gagnvart konum

Ofbeldi gagnvart konum er algengt samkvćmt nýrri rannsókn. Međal niđurstađna er ađ 18,2% af ţeim konum sem tóku ţátt í rannsókninni höfđu orđiđ fyrir andlegu ofbeldi af hálfu maka síns, 3,3% líkamlegu og 1,3% höfđu orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi.

Fjórđungur kvenna orđiđ fyrir ofbeldi. (Frétt á mbl.is í dag).

kvenna_jpg_jpg.jpgViđtal á ÍNN viđ Sigţrúđi Guđmundsdóttur, framkvćmdarstýru Kvennaathvarfsins (28. maí. 2008) má sjá hér.


Áćtlađar endursýningar í sumar

Endursýningar á Í Nćrveru sálar á ÍNN á mánudögum kl. 21.30 eru áćtlađar eftirfarandi:

6. júlí. Endursýndur ţáttur frá  29.06.09.
SASA félagsskapur karla og kvenna sem hafa ţá sameiginlegu reynslu ađ hafa orđiđ fyrir kynferđisofbeldi einhvern tímann á lífsleiđinni.
Viđmćlandi er ţolandi og segir frá starfsemi samtakanna.

13. júlí. Endursýndur ţáttur rá 09.02.09.
Kynin og kynlíf, fyrri hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfrćđingur.

20. júlí. Endursýndur ţáttur frá 16.02.09.
Kynin og kynlíf, seinni hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfrćđingur

27. júlí Endursýndur ţátturinn frá 11.05. 09.
Einelti gerđi mig nćstum ađ fjöldamorđingja.
Frásögn ungs manns um hvernig langvinnt einelti hafđi skađlegar afleiđingar á hugsun hans og tilfinningar.

3. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 18.05. 09.
Sérsveitarhugmyndin í einelti. Hugmyndin kynnt menntamálaráđherra , fulltrúa frá Menntasviđi og formanni Félags Skólastjóra.  Selma Júlíusdóttir lýsir ţrautagöngu ađstandanda.

10. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 08.06.09.
Varđhundur borgarinnar.
Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti viđ HÍ upplýsir um hlutverk Umbođsmanns Alţingis og hvenćr og hvernig almenningur getur leitađ til embćttisins.

17. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 01.06.09.
Góđ íţrótt er gulli betri. Karate er íţrótt  sem gćti átt viđ ţig.
Sigríđur Torfadóttir, Indriđi Jónsson, Birkir Indriđason og  Kolbrún Baldursdóttir bregđa sér í  búningana.

24. ágúst. Endursýndur ţáttur frá 22. 06.09
Sjálfsvíg, stuđningur viđ ađstandendur.
Fjallađ er um nýútkomna handbók fyrir ađstandendur.
Elín Ebba Gunnarsdóttir, Halldór Reynisson og Katrín Andrésdóttir.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband