Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Staða ættleiðingarmála á Íslandi í dag

Tilkoma barns á heimili er oftast nær tilefni gleði og eftirvæntingar. Þetta á ekki síður við í þeim tilvikum þegar börn eru ættleidd. Nær undantekningarlaust hafa fjölskyldur sem bíða eftir að fá barn ættleitt gengið í gegnum langan biðtíma sem jafnvel...

Uppeldistækni sem virkar

PMT stendur fyrir „Parent Management Training“, sem er aðferð fyrir foreldra og aðra sem koma að uppeldi. Um er að ræða hugmyndakerfi sem ættað er frá Oregon og sem miðast að því að stuðla að góðri aðlögun barna. Þessi aðferðarfræði hefur...

Hvorki barn né fullorðinn

Unglingsárin, helstu einkenni þeirra. Hverjar eru þarfir unglinganna? Hver er kjarni góðra samskipta og hverjar er öruggustu forvarnirnar? Unglingurinn, tölvunotkun og Netið. Er hægt að ánetjast tölvunni/Netinu? Þetta er vitað: Dæmi eru um að aðrir...

Leikföng sem þroska og þjálfa

Handan við hornið eru jólin og margir nú í óða önn að kaupa jólagjafirnar. Í pakka barnanna leynast oft leikföng. En leikföng eru ekki bara leikföng. Gríðarlegt úrval er til af allskonar leikföngum. Það er ekki bara dúkka og bíll heldur ótal annað dót...

Tyllir sér á stýrið þar sem fótinn vantar

Þátturinn Fötluð gæludýr er kominn á vefinn. Þar er hinn þrífætti Mjallhvítur og sýnir hversu lipur hann er þótt einn fótinn vanti. Það er gaman að sjá hvernig hann notar stýrið til stuðnings þegar hann tyllir sér. Þá skýtur hann því undir þar sem fótinn...

Megastuð í Múlalundi

Í Múlalundi, vinnustað þeirra sem hafa skerta starfsorku má bæði finna færni og frumkvæði. Þar er að finna hugmyndaríkt fólk sem getur hrundið hugmyndum sínum framkvæmd á vinnustað eins og Múlalundi. Nýsköpun og sveigjanleiki virðist einkenna þennan...

Týndur í kerfinu

Margir þekkja þá tilfinningu að vita ekki hvert þeir eiga að snúa sér í kerfinu. Hver eru mín réttindi í einstaka málum og hvert sæki ég þau? Sá hópur sem hvað helst stendur í þessum sporum eru þeir sem þiggja bætur frá ríkinu af einhverju tagi....

Ókurteisi og ósveigjanleiki í samskiptum þjónustuaðila og þjónustunotenda

Flest vitum við hvernig tilfinning það er að mæta dónalegri framkomu frá aðila í þjónustugeiranum eða í samskiptum við aðra ókunnuga einstaklinga. Það er ekki óeðlilegt að gera þá kröfu að þeir sem starfa við þjónustu af einhverjum toga beri...

Betri líðan hjá börnum nú en árið 2006?

Í könnun sem Rannsókn og Greining gerðu í febrúar á þessu ári kemur fram að ekki séu skýr merki um að líðan barna á Íslandi sé að breytast til verri vegar þrátt fyrir það erfiða þjóðfélagsástand sem ríkt hefur í kjölfar hrunsins 2008. Þetta kemur mörgum...

Minn líkami, mín sál. Kennum börnum að varast og verjast þeim sem vilja vinna þeim mein.

Hvernig geta foreldrar og skóli sameinast um að fræða börnin um með hvaða hætti þau geta greint vafasamar kringumstæður og varist áreiti einstaklinga sem hafa það að ásetningi að vinna þeim mein? Þau börn sem eru í hvað mestri áhættu eru fyrst og fremst...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband