Hundaeftirlitiđ barn síns tíma

Ţađ ţarf ađ skođa hundamálefni borgarinnar ofan í kjölinn međ ţađ fyrir augum ađ fćra allt dýrahald til nútíđar. Ég vil ađ innri endurskođandi fari í rekstrarúttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur. Ég hef sent beiđni um ţađ á skrifstofu innri endurskođanda og lagđi eftirfarandi tillögu fram í borgarráđi í gćr:

Tillaga Flokks fólksins ađ innri endurskođun geri úttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur.

Flokkur fólksins leggur til ađ innri endurskođun geri úttekt á hundaeftirlitinu en hlutverk innri endurskođunar er ađ stuđla ađ hagkvćmari og skilvirkari nýtingu á fjármunum stofnana. Í ljósi megnrar óánćgju međ hundaeftirlit borgarinnar m.a. ţađ árlega gjald sem hundaeigendum er gert ađ greiđa og sem taliđ er ađ fari ađ mestu leyti í yfirbyggingu og laun er nauđsynlegt ađ innri endurskođun fari í úttekt á hundaeftirlitinu. Hundaeigendur greiđa um 35 milljónir á ári í hundaleyfisgjöld til ađ halda uppi hundaeftirlitinu. Hundaeftirlitsgjaldiđ er ekki notađ í ţágu hunda t.d. til ađ lagfćra svćđiđ á Geirsnefi og gera ný hundagerđi. Margir hundaeigendur telja ađ ţađ kunni ađ vera brotin lög gagnvart hundaeigendum međ ţví ađ nota hundagjöld til annarra útgjaldaliđa en kveđiđ er á um í lögum. Engar vinnuskýrslur liggja fyrir t.d. í hvađ ţetta fjármagn fer í. Allir vita ađ umfang eftirlitsins hefur minnkađ og verkefnum hundaeftirlitsins hefur fćkkađ verulega á undanförnum árum. Áriđ 2019 voru kvartanir 84 en fyrir fáeinum árum margfalt fleiri. Fjöldi lausagönguhunda er varla teljandi enda sér hundasamfélagiđ á samfélagsmiđlum um ađ finna eigendur lausagönguhunda. Ţví er tilefni til ađ athuga hvort úrbóta sé ţörf á starfsemi hundaeftirlitsins eđa hvort tilgangur ţess og hlutverk hafi ekki runniđ sitt skeiđ á enda.

 


Leigubílanotkun embćttis- og starfsmanna borgarinnar

Ţegar ég mćti á viđburđ t.d. opnun af einhverju tagi hjá borginni ţá sé ég ávallt nokkra leigubíla koma međ starfsmenn borgarinnar. Stundum er bara einn starfsmađur í bíl.

Í gćr á fundi velferđarráđs lagđi ég fram eftirfarandi fyrirspurn:

Fyrirspurn Flokks fólksins um leigubílanotkun velferđarsviđs og ráđs
Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um leigubílanotkun starfsmanna sviđsins og ráđsins sundurliđađ eftir erindum, deildum og starfstitli á árunum 2019 og 2018. Einnig er óskađ eftir upplýsingum um hvort einhverjar starfsreglur eđa einhver viđmiđ gildi um leigubílanotkun á vegum borgarinnar sem veiti leiđsögn um hvenćr eigi ađ kaupa leigubifreiđaakstur og hvenćr ekki. Leigubílar eru nýttir í miklum mćli af starfssviđum Reykjavíkurborgar og allra mest af velferđarsviđi. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ borgarbúar geti treyst ţví ađ ekki sé veriđ ađ bruđla međ almannafé og ađ leigubílar séu ađeins nýttir sem úrrćđi ţegar önnur ódýrari úrrćđi koma ekki til greina. Ţví biđur fulltrúi Flokks Fólksins um ađgang ađ upplýsingum um leigubílanotkun velferđasviđs.

Stórkostlegt tap bílastćđasjóđs?

Tvćr af mjög góđum tillögum Flokks fólksins voru látnar róa á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Önnur var ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum borgarinnar um helgar. Hin ađ borgarfulltrúar kolefnisjafni ferđir sínar erlendis úr eigin vasa.
Ég á ekki sćti í skipulags- og samgönguráđi en fć sem betur fer tćkifćri til ađ bóka afstöđu Flokks fólksins á fundi borgarráđs á morgun ţegar fundargerđ skipulagsráđ verđur lögđ ţar fram.
Ţćr bókanir verđa svona:
 
Meirihlutinn í skipulagsráđi hefur fellt tillögu Flokks fólksins um ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum um helgar. Rökin eru ađ tillagan kalli á tekjutap bílastćđasjóđs. Hér má benda á ađ bćrinn hefur tćmst af Íslendingum og ţ.m.t. eldri borgurum. Ţeim finnst ađgengi flókiđ, erfitt ađ fá stćđi og eiga erfitt međ ađ átta sig á nýjum stöđumćlum. Ţađ er sorglegt ađ sjá hvernig miđbćrinn er orđinn ađ draugabć nema á tyllidögum. Kannski fáeinir eldri borgarar hefđu nýtt sér frí stćđi í bílastćđahús bćjarins hefđi ţessi tillaga orđiđ ađ veruleika og ţví enginn ástćđa fyrir meirihlutanna ađ óttast ađ bílstćđasjóđur beri stóran skađa af ţótt ţessi tillaga hefđi veriđ samţykkt.
 
Tillaga um kolefnisjöfnuđ úr eigin vasa hefur veriđ vísađ frá af meirihlutanum í skipulags- og samgönguráđi á ţeim rökum ađ fagráđ setji ekki reglur um hvernig fólk ráđstafi launum sínum. Flokkur fólksins spyr hvort meirihlutanum finnist borgarfulltrúar merkilegri en alţingismenn? Sambćrileg tillaga hefur veriđ lögđ fram á ţingi af forseta Alţingis. Meirihlutinn ferđast á kostnađ borgarbúa á sama tíma og hann kvartar yfir mengun frá bílum. Ţađ er ekki nóg ađ setjast á hjóliđ og telja sig ţá vera búinn ađ leggja sitt af mörkun til umhverfismála

Er borgin ađ virđa lög?

Á morgun fer ég á fund skipulags- og samgönguráđs. Eitt af ţeim málum sem ég mun leggja fram er fyrirspurn vegna nýrra umferđarlaga og varđar heimild fyrir p merkta bíla ađ aka göngugötur og leggja ţar. Ţessu viljum viđ í Flokki Fólksins fylgja fast eftir.

Hér er fyrirspurnin:
Nú hafa ný umferđarlög tekiđ gildi. Međal nýmćla er undantekning frá akstursbanni um göngugötur sem felur í sér ađ bílar merktir međ stćđiskorti fyrir hreyfihamlađa og bílar sem sinna akstursţjónustu fatlađra mega nú nýta sér göngugötur og mega jafnframt leggja ţar í merkt stćđi. Flokkur fólksins spyr hvort borgin sé ekki ađ öllu leyti ađ virđa ţessi lög nú ţegar vika er liđin síđan ţau tóku gildi og hvort til standi ađ opna lokađar göngugötur fyrir ţeim bílum sem hafa nú heimild til ađ aka ţar?

Yfir 600 börn bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla

Á fundi velferđarráđs í desember voru lagđar fram biđlistatölur barna sem bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla. Ţađ eru 489 börn sem bíđa eftir fyrstu ţjónustu og 340 börn sem bíđa eftir frekari ţjónustu. Alls eru ţví 641 barn ađ bíđa. Međ sérfrćđiţjónustu skóla er átt viđ sálfrćđiviđtöl, kennslufrćđilegt mat, talkennslu og sértćkar greiningar á vanda barnanna sem foreldrar, kennarar og fleiri telja ađ barniđ ţurfi nauđsynlega á ađ halda. Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram formlega fyrirspurn um stöđu barnanna sem bíđa eftir ţessari ţjónustu og sundurliđun á ástćđu tilvísunar.

Grípa verđur til ađgerđa
Ráđast verđur til atlögu međ markvissum og kerfisbundnum hćtti til ađ stytta biđlista. Ţađ verđur einungis gert međ ţví ađ fjölga fagfólki skólanna og skipuleggja störfin ţannig ađ meiri skilvirkni náist. Viđ síđari umrćđu um fimm ára áćtlun Reykjavíkurborgar lagđi Flokkur fólksins fram fimm breytingartillögur. Ein ţeirra var tillaga um ađ fjárheimildir skóla- og frístundasviđs verđi hćkkađar til ađ stytta biđlista. Lagt var til ađ ráđiđ yrđi fagfólk tímabundiđ, tveir sálfrćđingar og einn talmeinafrćđingur til eins árs. Gert er ráđ fyrir ađ kostnađur viđ ţessi ţrjú stöđugildi nemi 40,5 m.kr. Tillagan var felld.

Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lengi talađ fyrir ađ ađsetur skólasálfrćđinga sé í skólunum ţar sem sálfrćđingarnir eru nálćgt börnunum og til stuđnings og ráđgjafar viđ kennara og starfsfólk. Ţađ myndi bćta skipulag og auka skilvirkni. Biđ eftir ţjónustu skapar óvissu og veldur börnum og foreldrum ţeirra oft miklu álagi. Ţađ hafa ekki allir foreldrar ráđ á ađ leita sér ađstođar međ börn sín hjá sjálfstćtt starfandi sálfrćđingum. Viđ eigum ađ geta gert kröfu um ađ börn hafi gott ađgengi ađ allri ţjónustu borgarinnar ţar međ taliđ sérfrćđiţjónustu skólanna.
 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband